Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2021 18:17 Anníe Mist Þórisdóttir hefur staðið sig frábærlega á heimsleikunum sem hún klárar í dag innan við ári eftir að hún varð móðir. Instagram/@crossfitgames Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube
Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira