Verslunarmannahelgi í farsóttarhúsi: „Ætli við stelpurnar tökum ekki bara Facetime og förum yfir stjörnuspána“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. júlí 2021 21:00 Helgarplön Bertu Sandholt breyttust mjög þegar hún lenti í einangrun. aðsend Margt ungt fólk mun verja verslunarmannahelginni í einangrun í farsóttarhúsi. Kona sem fréttastofa ræddi við ætlaði að skemmta sér á Djúpavogi um helgina en mun í staðinn skoða stjörnuspá í einangrun. Það eru eflaust plön fæstra að vera í einangrun í farsóttarhúsi um verslunarmannahelgina. Berta Sandholt er á fjórða degi í einangrun í farsóttarhúsinu við Barónstíg en hún ætlaði austur á land að skemmta sér með fjölskyldunni um helgina. „Sem betur fer var ég ekki með miða á þjóðhátíð eða miða á eitthvað. Þetta átti að vera allskonar húllumhæ og skemmtilegt. Auðvitað hefði ég viljað gera það en ég er ekki búin að kaupa tjald og þannig,“ segir Berta og hlær. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins.Stöð 2/Egill Umsjónarmaður farsóttarhúsanna hvetur þá sem eru í einangrun til að reyna að njóta helgarinnar. „Það er allt í streymi. Bæði Helgi og brekkusöngur þannig það er um að gera kaupa sér streymi og njóta,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Ætli við stelpurnar tökum ekki bara „Facetime“ og förum yfir stjörnuspána. Við gerum það daglega. Ég mun ekki fylgjast með instagram, ég geri það minna þegar ég kemst ekki út. Horfi bara á ólympíuleikana eða eitthvað.“ Berta er smátt og smátt að fá heilsuna aftur en verst finnst henni að njóta ekki matar. „Ég finn ekki bragð og ekki lykt sem er hræðilegt því ég er með kex og snakk og eitthvað hérna.“ Engin fjölmenn kvöldvaka í farsóttarhúsum Gylfi segir að engin kvöldvaka verði í farsóttarhúsum. „Nei en það er aldrei að vita nema við verðum með símabingó eða símakarókí, það kemur bara í ljós.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Aðeins „orðrómur“ að fólk sé að flykkjast til Eyja um helgina Þrátt fyrir að stærstu hátíðum landsins hafi verið aflýst eru fjölmargir Íslendingar á ferðalagi um landið og eru tjaldsvæði víða þéttsetin. Tjaldvörður í Vestmannaeyjum segir stöðuna þar þó afar ólíka því sem vant er um verslunarmannahelgi. 31. júlí 2021 16:36 Eyjamenn skemmta sér í hvítum tjöldum úti í garði Heimatilbúin Þjóðhátíð fer nú fram í Vestmannaeyjum. Heimamenn halda í hefðirnar og gestir eru boðnir velkomnir enda næg tjaldstæði laus. 31. júlí 2021 15:00 Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. 31. júlí 2021 14:16 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Það eru eflaust plön fæstra að vera í einangrun í farsóttarhúsi um verslunarmannahelgina. Berta Sandholt er á fjórða degi í einangrun í farsóttarhúsinu við Barónstíg en hún ætlaði austur á land að skemmta sér með fjölskyldunni um helgina. „Sem betur fer var ég ekki með miða á þjóðhátíð eða miða á eitthvað. Þetta átti að vera allskonar húllumhæ og skemmtilegt. Auðvitað hefði ég viljað gera það en ég er ekki búin að kaupa tjald og þannig,“ segir Berta og hlær. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins.Stöð 2/Egill Umsjónarmaður farsóttarhúsanna hvetur þá sem eru í einangrun til að reyna að njóta helgarinnar. „Það er allt í streymi. Bæði Helgi og brekkusöngur þannig það er um að gera kaupa sér streymi og njóta,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins. „Ætli við stelpurnar tökum ekki bara „Facetime“ og förum yfir stjörnuspána. Við gerum það daglega. Ég mun ekki fylgjast með instagram, ég geri það minna þegar ég kemst ekki út. Horfi bara á ólympíuleikana eða eitthvað.“ Berta er smátt og smátt að fá heilsuna aftur en verst finnst henni að njóta ekki matar. „Ég finn ekki bragð og ekki lykt sem er hræðilegt því ég er með kex og snakk og eitthvað hérna.“ Engin fjölmenn kvöldvaka í farsóttarhúsum Gylfi segir að engin kvöldvaka verði í farsóttarhúsum. „Nei en það er aldrei að vita nema við verðum með símabingó eða símakarókí, það kemur bara í ljós.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Aðeins „orðrómur“ að fólk sé að flykkjast til Eyja um helgina Þrátt fyrir að stærstu hátíðum landsins hafi verið aflýst eru fjölmargir Íslendingar á ferðalagi um landið og eru tjaldsvæði víða þéttsetin. Tjaldvörður í Vestmannaeyjum segir stöðuna þar þó afar ólíka því sem vant er um verslunarmannahelgi. 31. júlí 2021 16:36 Eyjamenn skemmta sér í hvítum tjöldum úti í garði Heimatilbúin Þjóðhátíð fer nú fram í Vestmannaeyjum. Heimamenn halda í hefðirnar og gestir eru boðnir velkomnir enda næg tjaldstæði laus. 31. júlí 2021 15:00 Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. 31. júlí 2021 14:16 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Aðeins „orðrómur“ að fólk sé að flykkjast til Eyja um helgina Þrátt fyrir að stærstu hátíðum landsins hafi verið aflýst eru fjölmargir Íslendingar á ferðalagi um landið og eru tjaldsvæði víða þéttsetin. Tjaldvörður í Vestmannaeyjum segir stöðuna þar þó afar ólíka því sem vant er um verslunarmannahelgi. 31. júlí 2021 16:36
Eyjamenn skemmta sér í hvítum tjöldum úti í garði Heimatilbúin Þjóðhátíð fer nú fram í Vestmannaeyjum. Heimamenn halda í hefðirnar og gestir eru boðnir velkomnir enda næg tjaldstæði laus. 31. júlí 2021 15:00
Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. 31. júlí 2021 14:16
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?