Amazon fær risasekt frá Lúxemborg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 16:21 Amazon er fyrirferðarmikið á ýmsum sviðum. Getty/Rolf Vennenbernd Bandaríski netverslunarrisin Amazon þarf að greiða alls 886 milljónir dollara í sekt, um 107 milljarða króna, vegna brota á evrópsku persónuverndarlöggjöfinni. Amazon neitar alfarið sök. Gagnaverndarstofnun Lúxemborgar gaf út sektina en stofnunin segir að söfnun Amazon á persónuupplýsingum samrýmist ekki evrópsku persónuverndarlöggjöfinni. Ekki er vitað nákvæmlega í hverju brot Amazon felst að því er fram kemur í frétt BBC. Fréttariti miðilsins nefnir þó að brotið hljóti að vera alvarlegt, sé tekið mið af upphæð sektarinnar. Persónuverndarlöggjöfin gerir það meðal annars að verkum að fyrirtæki þurfa að sækja heimild viðskiptavina og notenda þjónustu þeirra til þess að vinna með persónuupplýsingar, ella standa þau frammi fyrir hárri sekt, líkt og nú er raunin í tilviki Amazon. Talsmaður Amazon segir að sektin sé tilefnislaus með öllu og að fyrirtækið leggi mikið upp úr því að vernda persónuupplýsingar viðskiptavina sinna. Það standi til að áfrýja niðurstöðu stofnunarinnar. Amazon Lúxemborg Evrópusambandið Persónuvernd Tengdar fréttir Höfða enn eitt málið gegn Google og að þessu sinni vegna Google Play Ríkissaksóknarar 36 ríkja Bandaríkjanna, auk saksóknara Washington DC, hafa tekið höndum saman og höfðað samkeppnismál gegn Google. Þeir saka fyrirtækið um að brjóta samkeppnislög varðandi Google Play, þar sem fólk sækir hin ýmsu forrit í síma sína og önnur tæki. 8. júlí 2021 14:06 Bezos lætur af störfum sem forstjóri Amazon Auðjöfurinn Jeff Bezos lætur í dag af störfum sem forstjóri Amazon, fyrirtækis sem hann stofnaði á árum áður og hefur stýrt í 27 ár. Við honum tekur Andy Jassy en Bezos mun áfram verða mjög áhrifamikill og tekur sér stöðu stjórnarformanns. 5. júlí 2021 11:07 Gagnaleki sýnir að ofurríkir borga lítinn sem engan skatt Ríkustu menn Bandaríkjanna borga flestir hverjir lítinn sem engan skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í gögnum um skattgreiðslur þeirra sem hefur verið lekið til fréttamiðilsins ProPublica. 9. júní 2021 07:34 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Neytendur Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Sjá meira
Gagnaverndarstofnun Lúxemborgar gaf út sektina en stofnunin segir að söfnun Amazon á persónuupplýsingum samrýmist ekki evrópsku persónuverndarlöggjöfinni. Ekki er vitað nákvæmlega í hverju brot Amazon felst að því er fram kemur í frétt BBC. Fréttariti miðilsins nefnir þó að brotið hljóti að vera alvarlegt, sé tekið mið af upphæð sektarinnar. Persónuverndarlöggjöfin gerir það meðal annars að verkum að fyrirtæki þurfa að sækja heimild viðskiptavina og notenda þjónustu þeirra til þess að vinna með persónuupplýsingar, ella standa þau frammi fyrir hárri sekt, líkt og nú er raunin í tilviki Amazon. Talsmaður Amazon segir að sektin sé tilefnislaus með öllu og að fyrirtækið leggi mikið upp úr því að vernda persónuupplýsingar viðskiptavina sinna. Það standi til að áfrýja niðurstöðu stofnunarinnar.
Amazon Lúxemborg Evrópusambandið Persónuvernd Tengdar fréttir Höfða enn eitt málið gegn Google og að þessu sinni vegna Google Play Ríkissaksóknarar 36 ríkja Bandaríkjanna, auk saksóknara Washington DC, hafa tekið höndum saman og höfðað samkeppnismál gegn Google. Þeir saka fyrirtækið um að brjóta samkeppnislög varðandi Google Play, þar sem fólk sækir hin ýmsu forrit í síma sína og önnur tæki. 8. júlí 2021 14:06 Bezos lætur af störfum sem forstjóri Amazon Auðjöfurinn Jeff Bezos lætur í dag af störfum sem forstjóri Amazon, fyrirtækis sem hann stofnaði á árum áður og hefur stýrt í 27 ár. Við honum tekur Andy Jassy en Bezos mun áfram verða mjög áhrifamikill og tekur sér stöðu stjórnarformanns. 5. júlí 2021 11:07 Gagnaleki sýnir að ofurríkir borga lítinn sem engan skatt Ríkustu menn Bandaríkjanna borga flestir hverjir lítinn sem engan skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í gögnum um skattgreiðslur þeirra sem hefur verið lekið til fréttamiðilsins ProPublica. 9. júní 2021 07:34 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Neytendur Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Sjá meira
Höfða enn eitt málið gegn Google og að þessu sinni vegna Google Play Ríkissaksóknarar 36 ríkja Bandaríkjanna, auk saksóknara Washington DC, hafa tekið höndum saman og höfðað samkeppnismál gegn Google. Þeir saka fyrirtækið um að brjóta samkeppnislög varðandi Google Play, þar sem fólk sækir hin ýmsu forrit í síma sína og önnur tæki. 8. júlí 2021 14:06
Bezos lætur af störfum sem forstjóri Amazon Auðjöfurinn Jeff Bezos lætur í dag af störfum sem forstjóri Amazon, fyrirtækis sem hann stofnaði á árum áður og hefur stýrt í 27 ár. Við honum tekur Andy Jassy en Bezos mun áfram verða mjög áhrifamikill og tekur sér stöðu stjórnarformanns. 5. júlí 2021 11:07
Gagnaleki sýnir að ofurríkir borga lítinn sem engan skatt Ríkustu menn Bandaríkjanna borga flestir hverjir lítinn sem engan skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í gögnum um skattgreiðslur þeirra sem hefur verið lekið til fréttamiðilsins ProPublica. 9. júní 2021 07:34