Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 21:10 Fjölnismenn fögnuðu sigri í kvöld eftir að hafa lent undir. Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Bæði lið hafa verið í hópi liða sem berjast um annað sæti deildarinnar, en Fram hefur stungið aðra af á toppnum. Þau höfðu bæði 20 stig fyrir leik kvöldsins, sex á eftir ÍBV í öðru sætinu og tveimur frá Kórdrengjum í því þriðja. Grindavík varð fyrir áfalli um miðjan fyrri hálfleik þegar Marinó Axel Helgason reif niður leikmann Fjölnis sem var við það sleppa í gegn og þar hann kom í veg fyrir upplagt marktækifæri gat Helgi Mikael Jónasson, dómari leiksins, fátt annað gert að að vísa honum af velli með rautt spjald. Markalaust var í hléi en tíu Grindvíkingar komust óvænt yfir á 62. mínútu þegar Sigurður Bjartur Hallsson skoraði úr vítaspyrnu, eftir að brotið hafði verið á Jósef Kristni Jósefssyni innan teigs Fjölnis. Sú forysta entist þó aðeins í sjö mínútur. Andri Freyr Jónasson jafnaði þá fyrir Fjölnismenn og aðeins þremur mínútum síðar, á 72. mínútu, kom Michael Bakare þeim í forystu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og dugði þetta því Fjölni til 2-1 sigurs á Grindavík í kvöld. Með því halda þeir vonum sínum um að komast upp um deild á lífi en Fjölnir er með 23 stig eftir 14 leiki í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum frá ÍBV sem hefur leikið einum leik færra. Kórdrengir eru með 22 stig í fjórða sæti en hafa aðeins spilað tólf leiki. Grindavík er þá með 20 stig í fimmta sæti og er von þeirra orðin býsna veik. Lengjudeildin Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Bæði lið hafa verið í hópi liða sem berjast um annað sæti deildarinnar, en Fram hefur stungið aðra af á toppnum. Þau höfðu bæði 20 stig fyrir leik kvöldsins, sex á eftir ÍBV í öðru sætinu og tveimur frá Kórdrengjum í því þriðja. Grindavík varð fyrir áfalli um miðjan fyrri hálfleik þegar Marinó Axel Helgason reif niður leikmann Fjölnis sem var við það sleppa í gegn og þar hann kom í veg fyrir upplagt marktækifæri gat Helgi Mikael Jónasson, dómari leiksins, fátt annað gert að að vísa honum af velli með rautt spjald. Markalaust var í hléi en tíu Grindvíkingar komust óvænt yfir á 62. mínútu þegar Sigurður Bjartur Hallsson skoraði úr vítaspyrnu, eftir að brotið hafði verið á Jósef Kristni Jósefssyni innan teigs Fjölnis. Sú forysta entist þó aðeins í sjö mínútur. Andri Freyr Jónasson jafnaði þá fyrir Fjölnismenn og aðeins þremur mínútum síðar, á 72. mínútu, kom Michael Bakare þeim í forystu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og dugði þetta því Fjölni til 2-1 sigurs á Grindavík í kvöld. Með því halda þeir vonum sínum um að komast upp um deild á lífi en Fjölnir er með 23 stig eftir 14 leiki í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum frá ÍBV sem hefur leikið einum leik færra. Kórdrengir eru með 22 stig í fjórða sæti en hafa aðeins spilað tólf leiki. Grindavík er þá með 20 stig í fimmta sæti og er von þeirra orðin býsna veik.
Lengjudeildin Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira