Heimsleikarnir byrja í dag á miklum buslugangi í vatninu við Madison Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 11:00 Frá keppni á kajak en þessi mynd tengist heimsleikunum í CrossFit þó ekki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig besta CrossFit fólk heimsins stendur sig í kajakróðri í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Keppendur í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit mega nota blöðkur í fyrstu grein heimsleikanna sem er samsett grein af útisundi og kajakróðri í 39,4 ferkílómetra vatni. Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum. CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum.
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti