FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 17:15 Jónatan Ingi Jónsson og félagar í FH ættu að þekkja orðið Keflavíkurliðið nokkuð vel eftir að liðin mætast tvisvar sinnum í sömu vikunni í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. Mótanefnd KSÍ tilkynnti í dag um nýjar dagsetningar fyrir sex leiki. Þar á meðal eru þrír leikir hjá bæði Breiðabliki og KA sem og tveir leikir hjá Keflavík. KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir frestaða leiki úr 7. umferð Pepsi Max deildar karla. Til að koma þeim leikjum fyrir hefur nokkrum öðrum leikjum einnig verið breytt. https://t.co/nrNvn1mpyo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 26, 2021 Leikir eru færðir fram og aftur til að koma fyrir frestuðu leikjunum í miðri viku á milli. KA, Breiðablik, FH og Keflavík eiga öll inni leiki frá því í sjöundu umferðinni sem átti að fara fram í lok maí og byrjun júní. Meðal leikjanna sem eru færðir eru báðir innbyrðis leikir FH og Keflavíkur. Nú munu þeir fara fram 21. ágúst í Keflavík og svo fjórum dögum síðar í Hafnarfirði. Hér fyrir neðan má sjá leikina sem hafa fengið nýjar dagsetningar. KA - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 á Greifavellinum Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Greifavellinum FH - Keflavík Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli Keflavík - FH Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á HS Orku vellinum Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00 á HS Orku vellinum Breiðablik – KA Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á Kópavogsvelli Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 16.15 Kópavogsvelli Fylkir - Breiðablik Var: Föstudaginn 27. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum KA - ÍA Var: Laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF FH Breiðablik KA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Mótanefnd KSÍ tilkynnti í dag um nýjar dagsetningar fyrir sex leiki. Þar á meðal eru þrír leikir hjá bæði Breiðabliki og KA sem og tveir leikir hjá Keflavík. KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir frestaða leiki úr 7. umferð Pepsi Max deildar karla. Til að koma þeim leikjum fyrir hefur nokkrum öðrum leikjum einnig verið breytt. https://t.co/nrNvn1mpyo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 26, 2021 Leikir eru færðir fram og aftur til að koma fyrir frestuðu leikjunum í miðri viku á milli. KA, Breiðablik, FH og Keflavík eiga öll inni leiki frá því í sjöundu umferðinni sem átti að fara fram í lok maí og byrjun júní. Meðal leikjanna sem eru færðir eru báðir innbyrðis leikir FH og Keflavíkur. Nú munu þeir fara fram 21. ágúst í Keflavík og svo fjórum dögum síðar í Hafnarfirði. Hér fyrir neðan má sjá leikina sem hafa fengið nýjar dagsetningar. KA - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 á Greifavellinum Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Greifavellinum FH - Keflavík Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli Keflavík - FH Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á HS Orku vellinum Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00 á HS Orku vellinum Breiðablik – KA Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á Kópavogsvelli Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 16.15 Kópavogsvelli Fylkir - Breiðablik Var: Föstudaginn 27. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum KA - ÍA Var: Laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
KA - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 á Greifavellinum Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Greifavellinum FH - Keflavík Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli Keflavík - FH Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á HS Orku vellinum Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00 á HS Orku vellinum Breiðablik – KA Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á Kópavogsvelli Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 16.15 Kópavogsvelli Fylkir - Breiðablik Var: Föstudaginn 27. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum KA - ÍA Var: Laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF FH Breiðablik KA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira