Sjálfboðaliðar óskast í selatalningu á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2021 13:16 Mæting í selatalningu er klukkan 13:00 á morgun á Hvammstanga þar sem Selasetur Íslands er til húsa með safnið sitt. Aðsend Selatalning fer fram á morgun, sunnudaginn 25. júlí á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra en tilgangur talningarinnar er að að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Óskað hefur verið eftir sjálfboðaliðum til að koma í talninguna en talið verður á hundrað kílómetra svæði. Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend
Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira