United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 21:00 Jadon Sancho kostaði United skildinginn. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. Sancho skrifaði undir fimm ára samning með möguleika á ári til viðbótar í dag. Hann fer í þriðja sæti yfir dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar, en kostnaðurinn er sambærilegur við kaup United á Romelu Lukaku 2017 og kaup Liverpool á Virgil van Dijk árið 2018. Paul Pogba og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, voru báðir dýrari við komu sína til félagsins heldur en Sancho og eru dýrustu leikmenn í sögu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Pogba, Maguire, Sancho og Lukaku eru í efstu fjórum sætunum yfir þá dýrustu og hefur Manchester United því keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu deildarinnar. Næstur á lista yfir þá dýrustu sem United hefur keypt er Argentínumaðurinn Ángel Di María sem keyptur var frá Real Madrid á 75 milljónir evra sumarið 2014. Hann er tíundi á lista yfir þá dýrustu í deildinni en lista yfir dýrustu tíu leikmennina má sjá að neðan. Dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 1. Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 105 milljónir evra árið 20162. Harry Maguire til Manchester United frá Leicester City á 87 milljónir evra árið 20193. Jadon Sancho til Manchester United frá Borussia Dortmund á 85 milljónir evra árið 20214. Romelu Lukaku til Manchester United frá Everton á 84,7 milljónir evra árið 20175. Virgil van Dijk til Liverpool frá Southampton á 84,6 milljónir evra árið 20186. Kai Havertz til Chelsea frá Bayer Leverkusen á 80 milljónir evra árið 20207. Nicolas Pépé til Arsenal frá Lille á 80 milljónir evra árið 20198. Kepa Arrizabalaga til Chelsea frá Athletic Bilbao á 80 milljónir evra árið 20189. Kevin De Bruyne til Manchester City frá Wolfsburg á 76 milljónir evra árið 201510. Ángel Di María til Manchester United frá Real Madrid á 75 milljónir evra árið 2014 Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Sancho skrifaði undir fimm ára samning með möguleika á ári til viðbótar í dag. Hann fer í þriðja sæti yfir dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar, en kostnaðurinn er sambærilegur við kaup United á Romelu Lukaku 2017 og kaup Liverpool á Virgil van Dijk árið 2018. Paul Pogba og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, voru báðir dýrari við komu sína til félagsins heldur en Sancho og eru dýrustu leikmenn í sögu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Pogba, Maguire, Sancho og Lukaku eru í efstu fjórum sætunum yfir þá dýrustu og hefur Manchester United því keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu deildarinnar. Næstur á lista yfir þá dýrustu sem United hefur keypt er Argentínumaðurinn Ángel Di María sem keyptur var frá Real Madrid á 75 milljónir evra sumarið 2014. Hann er tíundi á lista yfir þá dýrustu í deildinni en lista yfir dýrustu tíu leikmennina má sjá að neðan. Dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 1. Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 105 milljónir evra árið 20162. Harry Maguire til Manchester United frá Leicester City á 87 milljónir evra árið 20193. Jadon Sancho til Manchester United frá Borussia Dortmund á 85 milljónir evra árið 20214. Romelu Lukaku til Manchester United frá Everton á 84,7 milljónir evra árið 20175. Virgil van Dijk til Liverpool frá Southampton á 84,6 milljónir evra árið 20186. Kai Havertz til Chelsea frá Bayer Leverkusen á 80 milljónir evra árið 20207. Nicolas Pépé til Arsenal frá Lille á 80 milljónir evra árið 20198. Kepa Arrizabalaga til Chelsea frá Athletic Bilbao á 80 milljónir evra árið 20189. Kevin De Bruyne til Manchester City frá Wolfsburg á 76 milljónir evra árið 201510. Ángel Di María til Manchester United frá Real Madrid á 75 milljónir evra árið 2014
Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira