Jafntefli í fjörugum leik í Skotlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 21:06 Mikael Anderson skiptist á treyjum við Mohamed Salah þegar Midtjylland mætti Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í desember síðastliðnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Mikael Anderson og félagar hans í Midtjylland frá Danmörku gerðu góða ferð til Glasgow þar sem að Celtic tók á móti þeim i fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira