Jafntefli í fjörugum leik í Skotlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 21:06 Mikael Anderson skiptist á treyjum við Mohamed Salah þegar Midtjylland mætti Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í desember síðastliðnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Mikael Anderson og félagar hans í Midtjylland frá Danmörku gerðu góða ferð til Glasgow þar sem að Celtic tók á móti þeim i fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira