„Löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það“ Tryggvi Páll Tryggvason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 20. júlí 2021 19:23 Bandarískir ferðamenn streyma til landsins. Mynd/Skjáskot Undirbúningur að hertum aðgerðum á landamærunum sem taka gildi á mánudaginn stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli. Ferðamenn sem komu hingað til lands í dag telja ólíklegt að krafan um neikvætt próf við Covid-19 hefði komið í veg fyrir ferðalag þeirra hingað, hefðu hinar nýju reglur verið í gildi í dag. Næstkomandi mánudag taka hertar tillögur gildi á landamærunum þar sem að allir sem koma til landsins verði að sýna fram á neikvætt próf við Covid-19, einnig þeir sem eru fullbólusettir. Sýna þarf fram á niðurstöðu úr PCR-próf eða hraðprófi. Yfirvöld á Keflavíkurflugvelli vinna nú á því að koma upplýsingum um reglurnar til þeirra sem ætla sér að koma hingað til lands á næstunni, svo koma megi í veg fyrir öngþveiti á mánudaginn þegar reglurnar taka gildi, líkt og Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli orðaði það í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Að upplifa drauminn Fjöldi farþega koma hingað til lands í dag og Kristín Ólafsdóttir fréttamaður tók nokkra þeirra tali fyrir utan Keflavíkurflugvöll og spurði þá hvort að hinar nýju reglur sem taka gildi á mánudag hefðu haft letjandi áhrif á þá ákvörðun að ferðast til Íslands. „Líklega ekki,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Kyle Menter. „Satt að segja finnst mér að löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það þótt ég sé bólusettur.“ „Ef hraðpróf dugar og ekki er þörf á að fara í PCR-próf myndum við líklega samt gera það,“ sagði ferðafélagi hans Michelle Li. Samlandi þeirra Chris Casey sem einnig var að koma hingað til lands frá Bandaríkjunum tók í sama streng. „Líklega ekki. Ég hef þegar gengist undir þrjú próf og þau hafa öll verið neikvæð. Ég hef verið bólusettur. Þetta hefði ekki haft áhrif á ákvörðun mína. Mig hefur dreymt um að heimsækja Ísland í mörg ár. Ég upplifi nú draum minn,“ sagði Casey. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Næstkomandi mánudag taka hertar tillögur gildi á landamærunum þar sem að allir sem koma til landsins verði að sýna fram á neikvætt próf við Covid-19, einnig þeir sem eru fullbólusettir. Sýna þarf fram á niðurstöðu úr PCR-próf eða hraðprófi. Yfirvöld á Keflavíkurflugvelli vinna nú á því að koma upplýsingum um reglurnar til þeirra sem ætla sér að koma hingað til lands á næstunni, svo koma megi í veg fyrir öngþveiti á mánudaginn þegar reglurnar taka gildi, líkt og Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli orðaði það í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Að upplifa drauminn Fjöldi farþega koma hingað til lands í dag og Kristín Ólafsdóttir fréttamaður tók nokkra þeirra tali fyrir utan Keflavíkurflugvöll og spurði þá hvort að hinar nýju reglur sem taka gildi á mánudag hefðu haft letjandi áhrif á þá ákvörðun að ferðast til Íslands. „Líklega ekki,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Kyle Menter. „Satt að segja finnst mér að löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það þótt ég sé bólusettur.“ „Ef hraðpróf dugar og ekki er þörf á að fara í PCR-próf myndum við líklega samt gera það,“ sagði ferðafélagi hans Michelle Li. Samlandi þeirra Chris Casey sem einnig var að koma hingað til lands frá Bandaríkjunum tók í sama streng. „Líklega ekki. Ég hef þegar gengist undir þrjú próf og þau hafa öll verið neikvæð. Ég hef verið bólusettur. Þetta hefði ekki haft áhrif á ákvörðun mína. Mig hefur dreymt um að heimsækja Ísland í mörg ár. Ég upplifi nú draum minn,“ sagði Casey.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira