Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. júlí 2021 18:31 Vignir Daði Valtýsson Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið
Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið