Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 15:45 Frank Onyeka er genginn til liðs við Brentford. Jan Christensen/Getty Images Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford og spilaði síðari hálfleikinn í 1-0 sigri í vináttuleik gegn Wimbledon. Hinn 23 ára gamli Onyeka er fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir Brentford fyrir komandi tímabil. Frank Onyeka becomes our first Premier League signing He arrived in the UK yesterday, Monday 19 July, and will now undergo a period of quarantine before joining with the squad for training#OnyekaAnnounced pic.twitter.com/yfTPr9sV1K— Brentford FC (@BrentfordFC) July 20, 2021 Onyeka kemur frá Midtjylland í Danmörku þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson leikur. Matthew Benham, eigandi Brentford, á meirihluta í Midtjylland og því má segja að félögin séu venslafélög. Onyeka er orkumikill miðjumaður sem spilar í hlutverki „áttu.“ Hann mun því eiga að styðja bæði við vörn og sókn. Onyeka hefur spilað allan sinn feril með Midtjylland og varð Danmerkurmeistari með liðinu árin 2018 og 2020. Þá varð liðið bikarmeistari 2019. Hann á að baki einn leik fyrir A-landslið Nígeríu. Only one player averaged more tackles and interceptions combined per game than Frank Onyeka (6) in the Champions League last season (3+ apps) Introducing @BrentfordFC's new midfielder pic.twitter.com/2K95gDbPca— WhoScored.com (@WhoScored) July 20, 2021 Onyeka skrifar undir fimm ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford og spilaði síðari hálfleikinn í 1-0 sigri í vináttuleik gegn Wimbledon. Hinn 23 ára gamli Onyeka er fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir Brentford fyrir komandi tímabil. Frank Onyeka becomes our first Premier League signing He arrived in the UK yesterday, Monday 19 July, and will now undergo a period of quarantine before joining with the squad for training#OnyekaAnnounced pic.twitter.com/yfTPr9sV1K— Brentford FC (@BrentfordFC) July 20, 2021 Onyeka kemur frá Midtjylland í Danmörku þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson leikur. Matthew Benham, eigandi Brentford, á meirihluta í Midtjylland og því má segja að félögin séu venslafélög. Onyeka er orkumikill miðjumaður sem spilar í hlutverki „áttu.“ Hann mun því eiga að styðja bæði við vörn og sókn. Onyeka hefur spilað allan sinn feril með Midtjylland og varð Danmerkurmeistari með liðinu árin 2018 og 2020. Þá varð liðið bikarmeistari 2019. Hann á að baki einn leik fyrir A-landslið Nígeríu. Only one player averaged more tackles and interceptions combined per game than Frank Onyeka (6) in the Champions League last season (3+ apps) Introducing @BrentfordFC's new midfielder pic.twitter.com/2K95gDbPca— WhoScored.com (@WhoScored) July 20, 2021 Onyeka skrifar undir fimm ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp.
Enski boltinn Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira