Öllum gert að sýna neikvætt próf á landamærunum Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2021 12:31 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekki verður gripið til sóttvarnaraðgerða innanlands en bólusett fólk sem kemur til landsins mun þurfa að skila inn neikvæðu PCR-prófi eða hraðgreiningu við komuna. Íslendingar sem koma til landsins verða einnig beðnir um að fara í skimun. Í fyrstu stóð að einungis erlendir ferðamenn þyrftu að sýna neikvætt próf. Það var ekki rétt. Tilmælin ná líka yfir Íslendinga sem eru að koma erlendis frá. Breytingarnar taka gildi eftir viku. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund í stjórnarráðinu í dag þar sem tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, voru til umræðu. Katrín lagði minnisblaðið fram fyrir hönd Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem var ekki stödd á fundinum. Hún sagði að breytingarnar muni þarfnast undirbúnings og því taki þær gildi eftir viku. Bólusett fólk munu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi eða hraðprófi. Þá verður mælst til þess að þau sem eru með tengslanet hér á landi, eins og búsettir Íslendingar, fari í skimun innan sólarhrings frá því að koma til landsins. Þórólfur lagði til að Íslendingar yrðu skyldugir til að fara í sýnatöku. Samkvæmt Mbl þótti ráðherrum það ekki standast jafnræðisreglu. „Hugsunin er þá að draga úr áhættunni. Við erum sem betur fer ekki að sjá alvarleg veikindi en við erum að sjá töluverða fjölgun smita, í hópi bólusettra, og við erum að horfa til þess að þetta eru tiltölulega mildar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Ekki skiptir máli frá hvaða landi viðkomandi eru að koma og ástandinu þar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Í fyrstu stóð að einungis erlendir ferðamenn þyrftu að sýna neikvætt próf. Það var ekki rétt. Tilmælin ná líka yfir Íslendinga sem eru að koma erlendis frá. Breytingarnar taka gildi eftir viku. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund í stjórnarráðinu í dag þar sem tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, voru til umræðu. Katrín lagði minnisblaðið fram fyrir hönd Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem var ekki stödd á fundinum. Hún sagði að breytingarnar muni þarfnast undirbúnings og því taki þær gildi eftir viku. Bólusett fólk munu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi eða hraðprófi. Þá verður mælst til þess að þau sem eru með tengslanet hér á landi, eins og búsettir Íslendingar, fari í skimun innan sólarhrings frá því að koma til landsins. Þórólfur lagði til að Íslendingar yrðu skyldugir til að fara í sýnatöku. Samkvæmt Mbl þótti ráðherrum það ekki standast jafnræðisreglu. „Hugsunin er þá að draga úr áhættunni. Við erum sem betur fer ekki að sjá alvarleg veikindi en við erum að sjá töluverða fjölgun smita, í hópi bólusettra, og við erum að horfa til þess að þetta eru tiltölulega mildar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Ekki skiptir máli frá hvaða landi viðkomandi eru að koma og ástandinu þar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira