Öllum gert að sýna neikvætt próf á landamærunum Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2021 12:31 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekki verður gripið til sóttvarnaraðgerða innanlands en bólusett fólk sem kemur til landsins mun þurfa að skila inn neikvæðu PCR-prófi eða hraðgreiningu við komuna. Íslendingar sem koma til landsins verða einnig beðnir um að fara í skimun. Í fyrstu stóð að einungis erlendir ferðamenn þyrftu að sýna neikvætt próf. Það var ekki rétt. Tilmælin ná líka yfir Íslendinga sem eru að koma erlendis frá. Breytingarnar taka gildi eftir viku. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund í stjórnarráðinu í dag þar sem tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, voru til umræðu. Katrín lagði minnisblaðið fram fyrir hönd Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem var ekki stödd á fundinum. Hún sagði að breytingarnar muni þarfnast undirbúnings og því taki þær gildi eftir viku. Bólusett fólk munu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi eða hraðprófi. Þá verður mælst til þess að þau sem eru með tengslanet hér á landi, eins og búsettir Íslendingar, fari í skimun innan sólarhrings frá því að koma til landsins. Þórólfur lagði til að Íslendingar yrðu skyldugir til að fara í sýnatöku. Samkvæmt Mbl þótti ráðherrum það ekki standast jafnræðisreglu. „Hugsunin er þá að draga úr áhættunni. Við erum sem betur fer ekki að sjá alvarleg veikindi en við erum að sjá töluverða fjölgun smita, í hópi bólusettra, og við erum að horfa til þess að þetta eru tiltölulega mildar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Ekki skiptir máli frá hvaða landi viðkomandi eru að koma og ástandinu þar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Í fyrstu stóð að einungis erlendir ferðamenn þyrftu að sýna neikvætt próf. Það var ekki rétt. Tilmælin ná líka yfir Íslendinga sem eru að koma erlendis frá. Breytingarnar taka gildi eftir viku. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund í stjórnarráðinu í dag þar sem tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, voru til umræðu. Katrín lagði minnisblaðið fram fyrir hönd Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem var ekki stödd á fundinum. Hún sagði að breytingarnar muni þarfnast undirbúnings og því taki þær gildi eftir viku. Bólusett fólk munu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi eða hraðprófi. Þá verður mælst til þess að þau sem eru með tengslanet hér á landi, eins og búsettir Íslendingar, fari í skimun innan sólarhrings frá því að koma til landsins. Þórólfur lagði til að Íslendingar yrðu skyldugir til að fara í sýnatöku. Samkvæmt Mbl þótti ráðherrum það ekki standast jafnræðisreglu. „Hugsunin er þá að draga úr áhættunni. Við erum sem betur fer ekki að sjá alvarleg veikindi en við erum að sjá töluverða fjölgun smita, í hópi bólusettra, og við erum að horfa til þess að þetta eru tiltölulega mildar ráðstafanir til að draga úr áhættu. Ekki skiptir máli frá hvaða landi viðkomandi eru að koma og ástandinu þar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira