Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 08:00 Smalling hefur gert það gott eftir að hann flutti sig yfir til Ítalíu. EPA-EFE/CARMELO IMBESI Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. Mourinho tók við Roma liðinu í sumar af Paulo Foncesca en Mourinho hafði verið án starfs síðan í aprílmánuði er hann var rekinn frá Tottenham. Mourinho og Smalling unnu saman hjá Manchester United þar sem þeir lentu upp á kant en Mourinho gagnrýndi meðal annars Smalling opinberlega árið 2016 „Þetta var nokkuð óvænt fyrir marga okkar en það er einnig spenna í hópnum. Hann er fæddur sigurvegari og hann ýtir mönnum eins langt og mögulegt er. Hann hefur gert það á sínum ferli og það hefur skapað úrslit,“ sagði Smalling. „Við höfum unnið bikara saman. Hann gerði mig einnig að fyrirliða í einum úrslitaleiknum, árið 2017 í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Að hafa möguleika að spila undir einhverjum sem þú þekkir, hefur náð árangri og gerir allt til þess að vinna bikara er jákvætt.“ „Ég veit hversu stórt það yrði að fá bikar til félagsins. Saga Jose sýnir að hann er hinn fullkomni til þess að ná í bikara,“ sagði Smalling. Chris Smalling admits he was 'surprised and excited' to be reunited with Jose Mourinho at Roma https://t.co/4wEdvApGDO— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Sjá meira
Mourinho tók við Roma liðinu í sumar af Paulo Foncesca en Mourinho hafði verið án starfs síðan í aprílmánuði er hann var rekinn frá Tottenham. Mourinho og Smalling unnu saman hjá Manchester United þar sem þeir lentu upp á kant en Mourinho gagnrýndi meðal annars Smalling opinberlega árið 2016 „Þetta var nokkuð óvænt fyrir marga okkar en það er einnig spenna í hópnum. Hann er fæddur sigurvegari og hann ýtir mönnum eins langt og mögulegt er. Hann hefur gert það á sínum ferli og það hefur skapað úrslit,“ sagði Smalling. „Við höfum unnið bikara saman. Hann gerði mig einnig að fyrirliða í einum úrslitaleiknum, árið 2017 í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Að hafa möguleika að spila undir einhverjum sem þú þekkir, hefur náð árangri og gerir allt til þess að vinna bikara er jákvætt.“ „Ég veit hversu stórt það yrði að fá bikar til félagsins. Saga Jose sýnir að hann er hinn fullkomni til þess að ná í bikara,“ sagði Smalling. Chris Smalling admits he was 'surprised and excited' to be reunited with Jose Mourinho at Roma https://t.co/4wEdvApGDO— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Sjá meira