Bólusetning með breyttu sniði í haust Eiður Þór Árnason skrifar 15. júlí 2021 11:29 Engir bólusetningadagar eru fram undan í Laugardaghöll. Vísir/vilhelm Í gær fór fram síðasta fjöldabólusetningin í Laugardalshöll og hér eftir verður bólusetning á höfuðborgarsvæðinu með breyttu sniði. Næstu vikur verður bólusett eftir þörfum á Suðurlandsbraut 34. Stendur fólki til boða að mæta þangað klukkan 14 alla virka daga til að fá bóluefni Janssen eða Pfizer/BioNTech. Þetta á ekki við um tólf til fimmtán ára börn nema í sérstökum tilvikum, til dæmis ef fólk er að flytja erlendis eða börnin eru með áhættuþætti með tilliti til alvarlegra veikinda vegna Covid-19. Frá þessu er greint á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í kringum 17. ágúst verður fólk boðað í síðustu miðlægu fjöldabólusetninguna þegar Pfizer/BioNTech endurbólusetning fer fram á Suðurlandsbraut. Fjallað var breytingarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mælir ekki með því að hraust börn séu bólusett að svo stöddu Í haust er líklegt að fólk geti pantað bólusetningu á sinni heilsugæslu og eru allar líkur á því að Pfizer/BioNTech og Janssen verði þar í boði. Foreldrar munu geta óskað eftir bólusetningu tólf til fimmtán ára barna sinna eftir sumarleyfi heilsugæslu en nánari upplýsingar verða veittar um fyrirkomulagið síðar. Sóttvarnalæknir mælir ekki með almennum bólusetningum hraustra barna 12-15 ára við Covid-19 að svo stöddu en foreldrar munu geta óskað eftir bólusetningu í haust. Mælt er með að börn með áhættuþætti séu bólusett. 5.560 einstaklingar voru bólusettir á landsvísu í gær og hafa 90,2 prósent íbúa á aldrinum 16 ára og eldri nú fengið minnst einn skammt. 85,3 prósent eru nú fullbólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Langþráð frí eftir „vertíð“ í bólusetningum Gleði og tilhlökkun var einkennandi hjá starfsfólki í Laugardalshöll sem stóð sína síðustu vakt þar í dag – að öllu óbreyttu. Fjöldabólusetningum er nú lokið og þó bólusetningum verði framhaldið þá verða þær með breyttu sniði í haust. 14. júlí 2021 19:15 Afgangsbóluefni fer til landa sem á þurfa að halda Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að bóluefni sem verði afangs verði gefið þeim þjóðum sem á þurfi að halda. 14. júlí 2021 15:39 Verða með „björgunarlínu“ í bólusetningu meðan á fríinu stendur Búist er við um 1.700 manns í endurbólusetningu með bóluefni Moderna í Laugardalshöll í dag, síðasta bólusetningardaginn fyrir sumarfrí Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa 2.000 manns verið boðaðir í bólusetningu með AstraZeneca, en búist er við einhverjum afföllum úr þeim hópi. Þrátt fyrir frí verður ekki ómögulegt að fá bólusetningu á höfuðborgarsvæðinu í sumar. 14. júlí 2021 10:54 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Sjá meira
Næstu vikur verður bólusett eftir þörfum á Suðurlandsbraut 34. Stendur fólki til boða að mæta þangað klukkan 14 alla virka daga til að fá bóluefni Janssen eða Pfizer/BioNTech. Þetta á ekki við um tólf til fimmtán ára börn nema í sérstökum tilvikum, til dæmis ef fólk er að flytja erlendis eða börnin eru með áhættuþætti með tilliti til alvarlegra veikinda vegna Covid-19. Frá þessu er greint á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í kringum 17. ágúst verður fólk boðað í síðustu miðlægu fjöldabólusetninguna þegar Pfizer/BioNTech endurbólusetning fer fram á Suðurlandsbraut. Fjallað var breytingarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mælir ekki með því að hraust börn séu bólusett að svo stöddu Í haust er líklegt að fólk geti pantað bólusetningu á sinni heilsugæslu og eru allar líkur á því að Pfizer/BioNTech og Janssen verði þar í boði. Foreldrar munu geta óskað eftir bólusetningu tólf til fimmtán ára barna sinna eftir sumarleyfi heilsugæslu en nánari upplýsingar verða veittar um fyrirkomulagið síðar. Sóttvarnalæknir mælir ekki með almennum bólusetningum hraustra barna 12-15 ára við Covid-19 að svo stöddu en foreldrar munu geta óskað eftir bólusetningu í haust. Mælt er með að börn með áhættuþætti séu bólusett. 5.560 einstaklingar voru bólusettir á landsvísu í gær og hafa 90,2 prósent íbúa á aldrinum 16 ára og eldri nú fengið minnst einn skammt. 85,3 prósent eru nú fullbólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Langþráð frí eftir „vertíð“ í bólusetningum Gleði og tilhlökkun var einkennandi hjá starfsfólki í Laugardalshöll sem stóð sína síðustu vakt þar í dag – að öllu óbreyttu. Fjöldabólusetningum er nú lokið og þó bólusetningum verði framhaldið þá verða þær með breyttu sniði í haust. 14. júlí 2021 19:15 Afgangsbóluefni fer til landa sem á þurfa að halda Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að bóluefni sem verði afangs verði gefið þeim þjóðum sem á þurfi að halda. 14. júlí 2021 15:39 Verða með „björgunarlínu“ í bólusetningu meðan á fríinu stendur Búist er við um 1.700 manns í endurbólusetningu með bóluefni Moderna í Laugardalshöll í dag, síðasta bólusetningardaginn fyrir sumarfrí Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa 2.000 manns verið boðaðir í bólusetningu með AstraZeneca, en búist er við einhverjum afföllum úr þeim hópi. Þrátt fyrir frí verður ekki ómögulegt að fá bólusetningu á höfuðborgarsvæðinu í sumar. 14. júlí 2021 10:54 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Sjá meira
Langþráð frí eftir „vertíð“ í bólusetningum Gleði og tilhlökkun var einkennandi hjá starfsfólki í Laugardalshöll sem stóð sína síðustu vakt þar í dag – að öllu óbreyttu. Fjöldabólusetningum er nú lokið og þó bólusetningum verði framhaldið þá verða þær með breyttu sniði í haust. 14. júlí 2021 19:15
Afgangsbóluefni fer til landa sem á þurfa að halda Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að bóluefni sem verði afangs verði gefið þeim þjóðum sem á þurfi að halda. 14. júlí 2021 15:39
Verða með „björgunarlínu“ í bólusetningu meðan á fríinu stendur Búist er við um 1.700 manns í endurbólusetningu með bóluefni Moderna í Laugardalshöll í dag, síðasta bólusetningardaginn fyrir sumarfrí Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa 2.000 manns verið boðaðir í bólusetningu með AstraZeneca, en búist er við einhverjum afföllum úr þeim hópi. Þrátt fyrir frí verður ekki ómögulegt að fá bólusetningu á höfuðborgarsvæðinu í sumar. 14. júlí 2021 10:54