Fullorðin með tvö börn treystu sér hvorki áfram né til baka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2021 16:07 Fólkið hafði að líkindum ætlað að ganga um fimmtíu kílómetra hring í kringum Kerlingafjöll. Veðrið var hins vegar ekki jafngott á svæðinu og sumardag í fyrra þegar þessi mynd var tekin. Vísir/Kolbeinn Tumi Björgunarsveitarfólk á tveimur jeppum er komið að skálanum Klakki undir Kerlingarfjöllum þar sem fjórir einstaklingar sem óskað höfðu eftir aðstoð björgunarsveita biðu. Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna, segir í samtali við Vísi að um sé að ræða tvo fullorðna með tvö níu ára börn. Hann segir ekkert ama að fólkinu. Þau hafi hins vegar hvorki treyst sér áfram né aftur til baka. Veðrið á hálendinu í dag er ekkert sérstakt. Blaut og blæs. Hitinn daðrar við tveggja stafa tölu en ekki meira en það. Fólkið var að líkindum að ganga hringleið í kringum Kerlingafjallasvæðið en þar eru slóðar þó þeir séu ekki mjög fjölfarnir. Jónas segir ár á svæðinu sem geti verið erfiðari yfirferðar en til dæmis árnar á Laugaveginum sem margur Íslendingurinn hefur vaðið að sumarlagi. Fólkið verður flutt að bíl sínum í Kerlingarfjöllum en ekkert amar að þeim. Fleiri göngumenn lentu í vandræðum á hálendinu í dag. Göngumaður eða fólk á göngu norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn í dag. Það eru fleiri göngumenn í vandræðum á hálendinu í dag því göngumaður eða menn á göngu sinni norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn. Björgunarsveitin Stefán á Mývatni er að leggja af stað til þeirra en á þessari stundu er ekki vitað hvað amar að fólkinu né í raun hvað þau eru mörg Jónas lýsir því þannig að þegar neyðarsendir sé virkjaður berist boð til fyrirtækja erlendis. Þaðan komi neyðarsendinging til Landsbjargar en upplýsingar séu takmarkaðar. Hann viti hvorki hve margir óski aðstoðar né hvað ami að. Hann telur allar líkur á að útkallið tengist veðrinu sem sé hreint ekki skemmtilegt. Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Treysta sér ekki lengra og bíða björgunar 14. júlí 2021 14:21 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna, segir í samtali við Vísi að um sé að ræða tvo fullorðna með tvö níu ára börn. Hann segir ekkert ama að fólkinu. Þau hafi hins vegar hvorki treyst sér áfram né aftur til baka. Veðrið á hálendinu í dag er ekkert sérstakt. Blaut og blæs. Hitinn daðrar við tveggja stafa tölu en ekki meira en það. Fólkið var að líkindum að ganga hringleið í kringum Kerlingafjallasvæðið en þar eru slóðar þó þeir séu ekki mjög fjölfarnir. Jónas segir ár á svæðinu sem geti verið erfiðari yfirferðar en til dæmis árnar á Laugaveginum sem margur Íslendingurinn hefur vaðið að sumarlagi. Fólkið verður flutt að bíl sínum í Kerlingarfjöllum en ekkert amar að þeim. Fleiri göngumenn lentu í vandræðum á hálendinu í dag. Göngumaður eða fólk á göngu norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn í dag. Það eru fleiri göngumenn í vandræðum á hálendinu í dag því göngumaður eða menn á göngu sinni norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn. Björgunarsveitin Stefán á Mývatni er að leggja af stað til þeirra en á þessari stundu er ekki vitað hvað amar að fólkinu né í raun hvað þau eru mörg Jónas lýsir því þannig að þegar neyðarsendir sé virkjaður berist boð til fyrirtækja erlendis. Þaðan komi neyðarsendinging til Landsbjargar en upplýsingar séu takmarkaðar. Hann viti hvorki hve margir óski aðstoðar né hvað ami að. Hann telur allar líkur á að útkallið tengist veðrinu sem sé hreint ekki skemmtilegt.
Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Treysta sér ekki lengra og bíða björgunar 14. júlí 2021 14:21 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira