FIFA 22 státar nýrri tækni sem virkar eingöngu í nýjustu kynslóðinni Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2021 09:40 Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. EA opinberaði á sunnudagskvöldið stiklu fyrir nýjasta leikinn í FIFA-seríunni vinsælu. FIFA 22 kemur út þann 1. október og mun Kylian Mbappé prýða hulstur leiksins. Leikurinn á að vera raunverulegri og betri en nokkru sinni áður. Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru. Leikjavísir FIFA Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru.
Leikjavísir FIFA Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira