FIFA 22 státar nýrri tækni sem virkar eingöngu í nýjustu kynslóðinni Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2021 09:40 Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. EA opinberaði á sunnudagskvöldið stiklu fyrir nýjasta leikinn í FIFA-seríunni vinsælu. FIFA 22 kemur út þann 1. október og mun Kylian Mbappé prýða hulstur leiksins. Leikurinn á að vera raunverulegri og betri en nokkru sinni áður. Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru. Leikjavísir FIFA Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru.
Leikjavísir FIFA Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp