Íslendingar liggja á línunni til Egilsstaða Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2021 11:47 Aðalgeir Ásvaldsson er hótelstjóri á Hótel Eddum Egilsstöðum. Aðsend Síminn hjá Hótel Eddu á Egilsstöðum hefur verið róðglóandi í veðurblíðunni síðustu daga, að sögn hótelstjóra. Hann segir að nær fullt sé á hótelinu nú um helgina og að bókanir í sumar séu orðnar á pari við það sem var fyrir heimsfaraldur. Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira