Titlaflói stendur undir nafni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 12:00 Nikita Kucherov lyftir hér Stanley bikarnum eftir sigur Tampa Bay Lightning liðsins á Montreal Canadiens. AP/Phelan Ebenhack Tampa Bay Lightning tryggði sér sigur í bandarísku íshokkídeildinni í nótt og varði þar með titilinn sinn sem félagið vann fyrir aðeins níu mánuðum síðar. Tampa Bay, eða Titlaflói eins og sumir eru farnir að kalla borgina, hefur því eignast þrjú meistaralið á innan við einu ári því Tampa Bay Buccaneers liðið vann NFL deildina í febrúar. BREAKING: Tampa Bay Lightning win second straight Stanley Cup title, beating Montreal Canadiens 1-0 in Game 5by @swhyno https://t.co/5X4BLfmXC7— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Tampa Bay vann 1-0 sigur á Montreal Canadiens í fimmta leik lokaúrslitanna og þar með úrslitaeinvígið 4-1 samanlagt. Einu leikmennirnir sem höfðu ekki unnið Stanley bikarinn bjuggu til sigurmarkið. Nýliðinn Ross Colton skoraði þá eftir stoðsendingu frá varnarmanninum David Savard þegar 13:27 voru liðnar af öðrum leikhluta. Á leið sinni í úrslitaleikinn sló Tampa Bay út Florida Panthers (4-2), Carolina Hurricanes (4-1) og New York Islanders (4-3) sem liðið vann í undanúrslitunum. What an unreal moment. pic.twitter.com/kY2ttEynhF— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Lightning liðið varð fyrsta liðið til að verja NHL-titilinn sinn síðan Pittsburgh Penguins vann 2016 og 2017. Markvörðurinn Andrei Vasilevskiy var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Beyond well deserved. Andrei Vasilevskiy is your Conn Smythe Trophy winner!!! pic.twitter.com/YdqMLqbtWr— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Íshokkí Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Tampa Bay, eða Titlaflói eins og sumir eru farnir að kalla borgina, hefur því eignast þrjú meistaralið á innan við einu ári því Tampa Bay Buccaneers liðið vann NFL deildina í febrúar. BREAKING: Tampa Bay Lightning win second straight Stanley Cup title, beating Montreal Canadiens 1-0 in Game 5by @swhyno https://t.co/5X4BLfmXC7— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Tampa Bay vann 1-0 sigur á Montreal Canadiens í fimmta leik lokaúrslitanna og þar með úrslitaeinvígið 4-1 samanlagt. Einu leikmennirnir sem höfðu ekki unnið Stanley bikarinn bjuggu til sigurmarkið. Nýliðinn Ross Colton skoraði þá eftir stoðsendingu frá varnarmanninum David Savard þegar 13:27 voru liðnar af öðrum leikhluta. Á leið sinni í úrslitaleikinn sló Tampa Bay út Florida Panthers (4-2), Carolina Hurricanes (4-1) og New York Islanders (4-3) sem liðið vann í undanúrslitunum. What an unreal moment. pic.twitter.com/kY2ttEynhF— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Lightning liðið varð fyrsta liðið til að verja NHL-titilinn sinn síðan Pittsburgh Penguins vann 2016 og 2017. Markvörðurinn Andrei Vasilevskiy var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Beyond well deserved. Andrei Vasilevskiy is your Conn Smythe Trophy winner!!! pic.twitter.com/YdqMLqbtWr— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021
Íshokkí Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum