Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Snorri Másson skrifar 7. júlí 2021 14:03 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki embættisins að banna svona ferðir, en að verið sé að höfða til fólks, eins og með margt í gegnum faraldurinn. „Við getum ekki annað gert en mælt gegn því, við höfum engin tök á að banna fólki þetta. Það eru engin lög sem heimila okkur það. Þetta byggir því bara á samvinnu og leiðbeiningum og tilmælum til fólks,“ segir Þórólfur í samtali við Vísi. „Veiran er enn að ganga og hefur mikla útbreiðslu víða erlendis og börn geta fengið í sig veiru og veikst. Í undantekningartilvikum geta þau veikst alvarlega. Svo geta þau smitað frá sér þótt minni líkur séu á því. Covid er ekki búið, það heldur áfram víða í heiminum þótt staðan sé góð hér.“ Lyfjastofnun Evrópu hefur heimilað bólusetningu 12-15 ára en bólusetning er ekki hafin á þessum hópi hér á landi, nema hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Almenn bólusetning innan þessa aldurshóps mun að líkindum fara fram innan heilsugæslunnar eða í skólum en ekki í Laugardalshöll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki embættisins að banna svona ferðir, en að verið sé að höfða til fólks, eins og með margt í gegnum faraldurinn. „Við getum ekki annað gert en mælt gegn því, við höfum engin tök á að banna fólki þetta. Það eru engin lög sem heimila okkur það. Þetta byggir því bara á samvinnu og leiðbeiningum og tilmælum til fólks,“ segir Þórólfur í samtali við Vísi. „Veiran er enn að ganga og hefur mikla útbreiðslu víða erlendis og börn geta fengið í sig veiru og veikst. Í undantekningartilvikum geta þau veikst alvarlega. Svo geta þau smitað frá sér þótt minni líkur séu á því. Covid er ekki búið, það heldur áfram víða í heiminum þótt staðan sé góð hér.“ Lyfjastofnun Evrópu hefur heimilað bólusetningu 12-15 ára en bólusetning er ekki hafin á þessum hópi hér á landi, nema hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Almenn bólusetning innan þessa aldurshóps mun að líkindum fara fram innan heilsugæslunnar eða í skólum en ekki í Laugardalshöll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira