Var staddur á heimili þjálfara síns þegar hann lenti í flugeldaslysinu á 4. júlí og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:31 Matiss Kivlenieks lék með Columbus Blue Jackets í bandarísku atvinnumannadeildinni í íshokkí og var markvörður. Getty/Jamie Sabau Íshokkí markvörðurinn Matiss Kivlenieks sem lést eftir flugeldaóhapp í fjórða júlí hátíðarhöldum í Bandaríkjunum var staddur á heimili markvarðarþjálfara liðsins, Manny Legace. Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021 Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021
Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum