Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2021 10:45 Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 í Ísrael og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi. EPA/ATEF SAFADI Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. Þessi samdráttur í virkni mun hafa komið í ljós samhliða aukinni dreifingu Delta-afbrigðisins og niðurfellingar ýmissa samkomutakmarkana og sóttvarna. Reuters fréttaveitan vísar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti Ísraels þar sem segir að bóluefnið komi í veg fyrir að bólusettir smitist og einkenni í um 64 prósent tilfella. Þó komi bóluefnið í veg fyrir að 93 prósent smitaðra veikist alvarlega. Tekið er fram að virkni bóluefnisins í að koma í veg fyrir að fólk smitist hafi dregist saman en ekkert segir um hvert hlutfallið var áður. Varðandi vörn gegn alvarlegum veikindum sagði ráðuneytið í skýrslu í maí að virkni bóluefnisins væri 95 prósent. Talsmaður Pfizer neitaði að tjá sig um gögn Ísraela og vísaði þess í stað í rannsóknir sem sýna að mótefni sem myndast vegna bóluefnisins geti komið í veg fyrir að fólk smitist af öllum þekktum afbrigðum Covid-19, þó virknin geti verið minni milli afbrigða. Eins og fram kemur í umfjöllun fréttaveitunnar segir að um 60 prósent 9,3 milljóna íbúa Ísraels hafi fengið minnst einn skammt af bóluefnis Pfizer. Samhliða bólusetningu hafi daglegum tilfellum fækkað úr rúmlega tíu þúsund á dag í janúar, niður í færri en tíu á dag í síðasta mánuði. Aukin útbreiðsla Delta-afbrigðisins í Ísrael hefur þó leitt til fjölgunar smitaðra á nýjan leik. Í frétt Times of Israel segir að samhliða því að tilfellum fari fjölgandi, fækki þeim sem veikist alvarlega. Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Þessi samdráttur í virkni mun hafa komið í ljós samhliða aukinni dreifingu Delta-afbrigðisins og niðurfellingar ýmissa samkomutakmarkana og sóttvarna. Reuters fréttaveitan vísar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti Ísraels þar sem segir að bóluefnið komi í veg fyrir að bólusettir smitist og einkenni í um 64 prósent tilfella. Þó komi bóluefnið í veg fyrir að 93 prósent smitaðra veikist alvarlega. Tekið er fram að virkni bóluefnisins í að koma í veg fyrir að fólk smitist hafi dregist saman en ekkert segir um hvert hlutfallið var áður. Varðandi vörn gegn alvarlegum veikindum sagði ráðuneytið í skýrslu í maí að virkni bóluefnisins væri 95 prósent. Talsmaður Pfizer neitaði að tjá sig um gögn Ísraela og vísaði þess í stað í rannsóknir sem sýna að mótefni sem myndast vegna bóluefnisins geti komið í veg fyrir að fólk smitist af öllum þekktum afbrigðum Covid-19, þó virknin geti verið minni milli afbrigða. Eins og fram kemur í umfjöllun fréttaveitunnar segir að um 60 prósent 9,3 milljóna íbúa Ísraels hafi fengið minnst einn skammt af bóluefnis Pfizer. Samhliða bólusetningu hafi daglegum tilfellum fækkað úr rúmlega tíu þúsund á dag í janúar, niður í færri en tíu á dag í síðasta mánuði. Aukin útbreiðsla Delta-afbrigðisins í Ísrael hefur þó leitt til fjölgunar smitaðra á nýjan leik. Í frétt Times of Israel segir að samhliða því að tilfellum fari fjölgandi, fækki þeim sem veikist alvarlega. Í gær greindist 501 smitaður af Covid-19 og þar af um helmingurinn skólabörn. 73 eru á sjúkrahúsi og þar af 33 í alvarlegu ástandi.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira