Mourinho varar Englendinga við Dönum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 11:01 Jose Mourinho í bíl. Jonathan Brady/Getty Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira