Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 22:30 England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn. England var með tögl og hagldir frá upphafi til enda í leik kvöldsins og gerðu út um leikinn með þremur mörkum snemma í síðari hálfleik eftir að hafa leitt 1-0 í hléi. Ólafur segir skort á hraða í enska liðinu sem gæti kostað þá á næstu stigum mótsins. „Maður veltir fyrir sér hvernig leikmyndin hefði orðið hefðu þeir ekki skorað þetta mark snemma, miðað við tempóið sem þeir voru í í fyrri hálfleik. Kannski var tempóið svoleiðis af því að þeir voru komnir með þetta mark. Hvað kemur fyrst eggið eða hænan?“ „Í fyrri hálfleik var ekkert tempó hjá þeim og ég kom hérna með böggum hildar yfir þessu. En þeir fóru úr hlutlausum í fyrsta gír, eða kannski úr fyrsta í annan gír í seinni hálfleik, og skora aftur þar mark snemma, þá er þetta aftur orðið þægilegt.“ „Ég er ekki sammála því að enska liðið líti vel út. Þeir fá frábær úrslit, en þegar ég kíki á þau fjögur lið sem eru eftir; Danmörk, Spán, Ítalíu, það er tempó í öllum þessum liðum, það er ekki í enska liðinu,“ „Ég sakna þess í enska liðinu, Southgate og þeim er frjálst að velja sinn leikstíl en við erum að tala um England, við erum að tala um lið sem ætlar að vera stórveldi og vinna. Mér finnst þetta vera svolítið eins og Portúgal 2016 og Frakkland 2018; byrjum á að passa að tapa ekki og sjáum svo hvað gerist.“ England mætir Danmörku í undanúrslitum á Wembley á miðvikudagskvöldið klukkan 19:00. Sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. Ræðu Ólafs um enska liðið má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Óli um enska liðið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
England var með tögl og hagldir frá upphafi til enda í leik kvöldsins og gerðu út um leikinn með þremur mörkum snemma í síðari hálfleik eftir að hafa leitt 1-0 í hléi. Ólafur segir skort á hraða í enska liðinu sem gæti kostað þá á næstu stigum mótsins. „Maður veltir fyrir sér hvernig leikmyndin hefði orðið hefðu þeir ekki skorað þetta mark snemma, miðað við tempóið sem þeir voru í í fyrri hálfleik. Kannski var tempóið svoleiðis af því að þeir voru komnir með þetta mark. Hvað kemur fyrst eggið eða hænan?“ „Í fyrri hálfleik var ekkert tempó hjá þeim og ég kom hérna með böggum hildar yfir þessu. En þeir fóru úr hlutlausum í fyrsta gír, eða kannski úr fyrsta í annan gír í seinni hálfleik, og skora aftur þar mark snemma, þá er þetta aftur orðið þægilegt.“ „Ég er ekki sammála því að enska liðið líti vel út. Þeir fá frábær úrslit, en þegar ég kíki á þau fjögur lið sem eru eftir; Danmörk, Spán, Ítalíu, það er tempó í öllum þessum liðum, það er ekki í enska liðinu,“ „Ég sakna þess í enska liðinu, Southgate og þeim er frjálst að velja sinn leikstíl en við erum að tala um England, við erum að tala um lið sem ætlar að vera stórveldi og vinna. Mér finnst þetta vera svolítið eins og Portúgal 2016 og Frakkland 2018; byrjum á að passa að tapa ekki og sjáum svo hvað gerist.“ England mætir Danmörku í undanúrslitum á Wembley á miðvikudagskvöldið klukkan 19:00. Sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. Ræðu Ólafs um enska liðið má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Óli um enska liðið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira