Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 20:01 Gary Martin skoraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í kvöld en þurfti að þola tap. Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. Gary Martin bar fyrirliðabandið í liði Selfyssinga sem heimsóttu Vestmannaeyja, en mikið gustaði um Martin í kringum brottför hans frá Eyjum í vor, þar sem samningi hans við Eyjamenn var slitið. Það byrjaði hins vegar betur fyrir Vestmannaeyinga í dag þar sem Spánverjinn Sito kom liðinu í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Gary Martin jafnaði hins vegar fyrir Selfoss á 11. mínútu leiksins áður en Sito kom ÍBV yfir á ný stundarfjórðungi síðar. Eyjamenn fengu svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína undir lok hálfleiksins en Stefán Þór Ágústsson, markvörður Eyjamanna, varði þá vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar. Eyjamönnum refsaðist fyrir það klúður þar sem Aron Einarsson jafnaði fyrir Selfyssinga eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik, staðan 2-2. Guðjón Pétur hafði þó ekki sagt sitt síðasta og bætti upp fyrir vítaklúðrið þegar hann skoraði sigurmark Eyjamanna á 72. mínútu Eyjamenn halda öðru sæti deildarinnar með sigrinum en þeir eru nú með 19 stig. Grindvíkingar voru þeim jafnir að stigum fyrir umferðina en leikur Grindavíkur við topplið Fram stendur yfir. Fram er var með 24 stig, fullt hús stiga, fyrir kvöldið. Selfoss er með átta stig í tíunda sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík sem mætir botnliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld. Jafnt fyrir norðan Norðan heiða tóku Þórsarar á móti Vestra, en aðeins tvö stig aðskildu liðin í töflunni, Vestramönnum í hag, sem sátu í sjötta sæti en Þórsarar í því sjöunda. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir á 32. mínútu og 1-0 stóð í leikhléi. Þannig stóð raunar allt fram á 86. Mínútu þegar Bjarki Már Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn og tryggði þeim með því stig. 1-1 jafntefli liðanna þýðir að þau halda sínum stað í töflunni. Vestri er í sjötta sætinu með 13 stig en Þór sæti neðar með 12 stig. Lengjudeildin ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Gary Martin bar fyrirliðabandið í liði Selfyssinga sem heimsóttu Vestmannaeyja, en mikið gustaði um Martin í kringum brottför hans frá Eyjum í vor, þar sem samningi hans við Eyjamenn var slitið. Það byrjaði hins vegar betur fyrir Vestmannaeyinga í dag þar sem Spánverjinn Sito kom liðinu í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Gary Martin jafnaði hins vegar fyrir Selfoss á 11. mínútu leiksins áður en Sito kom ÍBV yfir á ný stundarfjórðungi síðar. Eyjamenn fengu svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína undir lok hálfleiksins en Stefán Þór Ágústsson, markvörður Eyjamanna, varði þá vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar. Eyjamönnum refsaðist fyrir það klúður þar sem Aron Einarsson jafnaði fyrir Selfyssinga eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik, staðan 2-2. Guðjón Pétur hafði þó ekki sagt sitt síðasta og bætti upp fyrir vítaklúðrið þegar hann skoraði sigurmark Eyjamanna á 72. mínútu Eyjamenn halda öðru sæti deildarinnar með sigrinum en þeir eru nú með 19 stig. Grindvíkingar voru þeim jafnir að stigum fyrir umferðina en leikur Grindavíkur við topplið Fram stendur yfir. Fram er var með 24 stig, fullt hús stiga, fyrir kvöldið. Selfoss er með átta stig í tíunda sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík sem mætir botnliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld. Jafnt fyrir norðan Norðan heiða tóku Þórsarar á móti Vestra, en aðeins tvö stig aðskildu liðin í töflunni, Vestramönnum í hag, sem sátu í sjötta sæti en Þórsarar í því sjöunda. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir á 32. mínútu og 1-0 stóð í leikhléi. Þannig stóð raunar allt fram á 86. Mínútu þegar Bjarki Már Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn og tryggði þeim með því stig. 1-1 jafntefli liðanna þýðir að þau halda sínum stað í töflunni. Vestri er í sjötta sætinu með 13 stig en Þór sæti neðar með 12 stig.
Lengjudeildin ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira