Bæjarstjóranum brugðið vegna Skrímslisins sem tókst á loft Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2021 15:12 Ásthildi Sturludóttur er eins og öðrum afar brugðið vegna málsins. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segist ekki vita mikið um stöðu mála sem stendur en mikill viðbúnaður er í bæjarfélaginu vegna hoppukastalans, sem ber nafnið Skrímslið, sem hófst á loft og í honum 108 börn. „Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir. Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir.
Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira