Helmingi minni sykur í Pepsí árið 2030 Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2021 10:25 Við lok þessa áratugar gæti verið helmingi minni sykur í Pepsí en nú er. Vísir/Getty Gosdrykkjaframleiðandinn Pepsí ætlar að minnka verulega sykur sem bætt er í drykki fyrirtækisins sem eru seldir í ríkjum Evrópusambandsins á þessum áratug. Stefnan er að minnka sykurmagnið um fjórðung fyrir 2025 og um helming fyrir 2030. Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum. Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum.
Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira