Þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni vinahjóna Árni Sæberg skrifar 30. júní 2021 16:16 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Vísir/Lillý Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur vina sinna. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra kemur fram að manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í minnsta kosti fimm til tíu skipti þegar hún var sjö eða átta ára gömul. Hann hafi nýtt sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar. Maðurinn hafi áreitt hana kynferðislega og haft við hana önnur kynferðismök en samræði en maðurinn strauk henni ítrekað utan og innan klæða á kynfærum, rassi og baki, lét hana snerta getnaðarlim sinn og fróaði sjálfum sér á meðan. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á ótilgreindum tíma skoðað myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu. Á fartölvu mannsins, sem lögregla haldlagði á heimili hans, fundust 21 slík ljósmynd í eyddum skrám. Maðurinn játaði brot sín samkvæmt öllum ákæruliðum fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar hans. Þá var litið til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Á hinn bóginn var einnig til þess litið að um er að ræða ítrekuð alvarleg brot gegn ungu barni, en brotaþoli var aðeins sjö eða átta ára þegar maðurinn braut gegn henni. Ákærði var fjölskylduvinur og nýtti sér traust og trúnað stúlkunnar og foreldra hennar. Þótti refsing mannsins því hæfilega ákveðin fangelsi í þrjú ár. Þá var fartölva mannsins gerð upptæk og honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur tæpri milljón króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra kemur fram að manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í minnsta kosti fimm til tíu skipti þegar hún var sjö eða átta ára gömul. Hann hafi nýtt sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar. Maðurinn hafi áreitt hana kynferðislega og haft við hana önnur kynferðismök en samræði en maðurinn strauk henni ítrekað utan og innan klæða á kynfærum, rassi og baki, lét hana snerta getnaðarlim sinn og fróaði sjálfum sér á meðan. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á ótilgreindum tíma skoðað myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu. Á fartölvu mannsins, sem lögregla haldlagði á heimili hans, fundust 21 slík ljósmynd í eyddum skrám. Maðurinn játaði brot sín samkvæmt öllum ákæruliðum fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar hans. Þá var litið til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Á hinn bóginn var einnig til þess litið að um er að ræða ítrekuð alvarleg brot gegn ungu barni, en brotaþoli var aðeins sjö eða átta ára þegar maðurinn braut gegn henni. Ákærði var fjölskylduvinur og nýtti sér traust og trúnað stúlkunnar og foreldra hennar. Þótti refsing mannsins því hæfilega ákveðin fangelsi í þrjú ár. Þá var fartölva mannsins gerð upptæk og honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur tæpri milljón króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sjá meira