Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 09:00 Artem Besedin fær aðhlynningu eftir að hafa meiðst í hné í gærkvöld. AP/Petr David Josek Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum. Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21
Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36
Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36