Segir þá ensku finna lykt af gulli Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2021 19:00 Pickford og Rice fagna eftir sigurinn á Wembley í dag. Þeim er væntanlega slétt sama um leikaðferðina, svo lengi sem þeir vinna. Eddie Keogh/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. Margrét Lára, Atli Viðar Björnsson og Kjartan Atli Kjartansson gerðu upp 2-0 sigur Englands á Þýskalandi í EM í dag. Kjartan Atli nefndi að það væri mikil og góð stemning í enska hópnum og stjórinn Gareth Southgate væri með góð tök á hópnum. „Það er gulls ígildi að leikmennirnir séu tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og fyrir liðsfélagana,“ sagði Margrét Lára. Hún hélt áfram: „Þetta er þolinmæðisvinna og það er ekkert skemmtilegt að spila svona fótbolta þar sem maður fer lítið úr stöðum og tekur lítið af sénsum.“ „Þetta er ekki skemmtilegasti fótboltinn en þetta er mjög árangursríkt. Þeir eru búnir að halda hreinu alla keppnina. Það segir sitt. Þetta er að virka og þeir eru farnir að trúa því. Þeir eru farnir að finna lykt af gulli.“ Atli Viðar segir að þjálfarahæfileikar Southgates hafi hjálpað honum í vegferðinni. „Það er í umræðunni að Southgate sé góður maður á mann. Hann sé duglegur að tala við þá og ég held að hann sé með yngsta meðalaldurinn í mótinu. Hann getur mótað leirinn eftir sínu höfði og þeir virðast vera kaupa hugmyndafræðina. Meðan það gengur vel þá eru allir um borð.“ England mætir annað hvort Svíþjóð eða Úkraínu í átta liða úrslitunum en sá leikur hefst klukkan 19.00. Klippa: EM í dag - Umræða um England EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Margrét Lára, Atli Viðar Björnsson og Kjartan Atli Kjartansson gerðu upp 2-0 sigur Englands á Þýskalandi í EM í dag. Kjartan Atli nefndi að það væri mikil og góð stemning í enska hópnum og stjórinn Gareth Southgate væri með góð tök á hópnum. „Það er gulls ígildi að leikmennirnir séu tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og fyrir liðsfélagana,“ sagði Margrét Lára. Hún hélt áfram: „Þetta er þolinmæðisvinna og það er ekkert skemmtilegt að spila svona fótbolta þar sem maður fer lítið úr stöðum og tekur lítið af sénsum.“ „Þetta er ekki skemmtilegasti fótboltinn en þetta er mjög árangursríkt. Þeir eru búnir að halda hreinu alla keppnina. Það segir sitt. Þetta er að virka og þeir eru farnir að trúa því. Þeir eru farnir að finna lykt af gulli.“ Atli Viðar segir að þjálfarahæfileikar Southgates hafi hjálpað honum í vegferðinni. „Það er í umræðunni að Southgate sé góður maður á mann. Hann sé duglegur að tala við þá og ég held að hann sé með yngsta meðalaldurinn í mótinu. Hann getur mótað leirinn eftir sínu höfði og þeir virðast vera kaupa hugmyndafræðina. Meðan það gengur vel þá eru allir um borð.“ England mætir annað hvort Svíþjóð eða Úkraínu í átta liða úrslitunum en sá leikur hefst klukkan 19.00. Klippa: EM í dag - Umræða um England EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti