„Það er enginn reiður út í hann“ Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 09:30 Yann Sommer fagnar eftir að hafa varið víti Kylian Mbappé og tryggt Sviss sæti í 8-liða úrslitum. EPA/Vadim Ghirda „Mér þykir fyrir því hvernig fór með vítið. Ég vildi hjálpa liðinu en mér mistókst,“ skrifaði Kylian Mbappé á Instagram eftir að hafa fallið úr leik á EM með franska landsliðinu, eftir vítaspyrnukeppni gegn Sviss. Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira