Jóhannes Karl: Þá bara eigum við að klára leikinn Sverrir Mar Smárason skrifar 28. júní 2021 22:00 Jóhannes Karl er þjálfari Skagamanna. vísir/bára Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var að vonum svekktur í leikslok þegar Skagamenn gerðu 2-2 jafntefli við Keflavík á Akranesi í kvöld. „Bara svekkjandi að hafa ekki náð að klára leikinn. Við sköpuðum okkur færi líka þó svo að Keflavík hafi skorað tvö mörk sem voru klaufaleg, sérstaklega fyrra markið, heppni stimpill yfir því fyrir Keflvíkingana. Við fengum alveg færi til þess að skora þrjú mörk í fyrri hálfleik að minnsta kosti. Ég er svekktur að við höfum ekki náð að sigla þessu heim“ sagði Jóhannes. Skagamenn sóttu mikið í byrjun og komust í 2-0 eftir 29.mínútna leik en Keflavík komu til baka og jöfnuðu leikinn. Jóhannes taldi sitt lið hafa átt að klára leikinn. „Heppni yfir því hvernig Keflavík kemst inn í leikinn, þeir fá aukaspyrnu fyrir utan teig sem gat dottið með þeim, skotið varið hjá Árna Marinó en við fylgjum ekki eftir. Við sköpum okkur færi til að skora fleiri mörk og fáum líka algjört dauðafæri í seinni hálfleik og hefðum getað skorað þriðja og fjórða markið en það féll ekki með okkur.“ Skagamenn kölluðu nokkrum sinnum til Vilhjálms Alvars, dómara leiksins, og vildu fá vítaspyrnu. Jóhannes var ekki alveg nógu sáttur við Vilhjálm í dag. “Ég er náttúrulega kannski ekki alveg í bestu stöðunni til þess að sjá það en mér finnst við gera tilkall til þess að fá víti í þrjú skipti. Mér fannst dómarinn ekki alveg meta það allt saman rétt. Fyrst og fremst hefðum við átt að geta varist betur því sem Keflvíkingarnir ætluðu að reyna að koma með hérna í dag. Komast í 2-0 þá bara eigum við að klára leikinn.“ ÍA sitja í 12.sæti með sex stig eftir fyrri umferðina. Jóhannes segir þá vera að skoða það að styrkja varnarleikinn fyrir seinni umferðina. „Við verðum bara að sjá hvað er í boði fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið í veseni með varnarleikinn og kannski þurfum við aðeins meiri reyslu og aðeins meiri ró í varnarlínuna hjá okkur. Að mínu mati er það það sem við þurfum að laga, varnarleikurinn“ sagði Jóhannes að lokum. Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
„Bara svekkjandi að hafa ekki náð að klára leikinn. Við sköpuðum okkur færi líka þó svo að Keflavík hafi skorað tvö mörk sem voru klaufaleg, sérstaklega fyrra markið, heppni stimpill yfir því fyrir Keflvíkingana. Við fengum alveg færi til þess að skora þrjú mörk í fyrri hálfleik að minnsta kosti. Ég er svekktur að við höfum ekki náð að sigla þessu heim“ sagði Jóhannes. Skagamenn sóttu mikið í byrjun og komust í 2-0 eftir 29.mínútna leik en Keflavík komu til baka og jöfnuðu leikinn. Jóhannes taldi sitt lið hafa átt að klára leikinn. „Heppni yfir því hvernig Keflavík kemst inn í leikinn, þeir fá aukaspyrnu fyrir utan teig sem gat dottið með þeim, skotið varið hjá Árna Marinó en við fylgjum ekki eftir. Við sköpum okkur færi til að skora fleiri mörk og fáum líka algjört dauðafæri í seinni hálfleik og hefðum getað skorað þriðja og fjórða markið en það féll ekki með okkur.“ Skagamenn kölluðu nokkrum sinnum til Vilhjálms Alvars, dómara leiksins, og vildu fá vítaspyrnu. Jóhannes var ekki alveg nógu sáttur við Vilhjálm í dag. “Ég er náttúrulega kannski ekki alveg í bestu stöðunni til þess að sjá það en mér finnst við gera tilkall til þess að fá víti í þrjú skipti. Mér fannst dómarinn ekki alveg meta það allt saman rétt. Fyrst og fremst hefðum við átt að geta varist betur því sem Keflvíkingarnir ætluðu að reyna að koma með hérna í dag. Komast í 2-0 þá bara eigum við að klára leikinn.“ ÍA sitja í 12.sæti með sex stig eftir fyrri umferðina. Jóhannes segir þá vera að skoða það að styrkja varnarleikinn fyrir seinni umferðina. „Við verðum bara að sjá hvað er í boði fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið í veseni með varnarleikinn og kannski þurfum við aðeins meiri reyslu og aðeins meiri ró í varnarlínuna hjá okkur. Að mínu mati er það það sem við þurfum að laga, varnarleikurinn“ sagði Jóhannes að lokum.
Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki