Telja sig geta bjargað Suðurstrandarvegi með hraunbrú Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2021 19:30 Hægt er að bjarga Suðurstrandarvegi með svokallaðri hraunbrú yfir veginn, að sögn Magnúsar Rannvers Rafnssonar, verkfræðings og framkvæmdastjóra Línudans ehf. Magnús og aðrir verkfræðingar hjá Verkfræðistofu Suðurnesja hafa lagt fram tillögu um brúna til almannavarna. Hann segir verkefnið bæði einfalt og fljótlegt í framkvæmd. „Þetta er mannvirki sem ver veginn og ef hraun vill fljóta að þessum vegi þá tekur mannvirkið í raun við og færir það yfir veginn,“ segir Magnús. Þannig er hugmyndin að byggja varnargarða sem geta stýrt hraunflæði inn í ákveðinn farveg og stystu leið út í sjó. Í framhaldinu að byggja brú með römpum á hliðum yfir Suðurstrandarveg sem leiðir hægfljótandi hraunið yfir veginn. „Hugmyndin er að það sé hægt að stýra þessu þannig að hraunið fari á tiltekinn stað eða tiltekið afmarkað svæði þangað sem líklegt er að hraunið fari. Þannig er til dæmis hægt að nota þessa leiðigarða sem hafa verið settir upp. Það er auðvitað margt óvíst í þessu enn þá en með nokkurri vissu er hægt að segja að svona er hægt að verja veginn.“ Hann segir kostina marga. Hægt verði að halda Suðurstrandarvegi opnum, þó eldgosið vari í mörg ár. Þá verði opin leið sem myndi öruggt skjól fyrir vatnslagnir, rafmagn og ljósleiðara og að mannvirkið sé hægt að framlengja í báðar áttir, eftir því hvernig hraunið vill helst flæða. Þá verði þarna í framtíðinni jarðgöng, svo dæmi séu tekinn. Aðspurður segir hann litlar líkur á að hraunið taki brúna með sér. „Eðlisþungi hraunsins er í sjálfu sér ekki mjög mikill og ég tel mjög líklegt aðþað sé hægt aðútfæra þarna tiltölulega einfalt mannvirki sem tekur viðþessu,“ segir Magnús. Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
„Þetta er mannvirki sem ver veginn og ef hraun vill fljóta að þessum vegi þá tekur mannvirkið í raun við og færir það yfir veginn,“ segir Magnús. Þannig er hugmyndin að byggja varnargarða sem geta stýrt hraunflæði inn í ákveðinn farveg og stystu leið út í sjó. Í framhaldinu að byggja brú með römpum á hliðum yfir Suðurstrandarveg sem leiðir hægfljótandi hraunið yfir veginn. „Hugmyndin er að það sé hægt að stýra þessu þannig að hraunið fari á tiltekinn stað eða tiltekið afmarkað svæði þangað sem líklegt er að hraunið fari. Þannig er til dæmis hægt að nota þessa leiðigarða sem hafa verið settir upp. Það er auðvitað margt óvíst í þessu enn þá en með nokkurri vissu er hægt að segja að svona er hægt að verja veginn.“ Hann segir kostina marga. Hægt verði að halda Suðurstrandarvegi opnum, þó eldgosið vari í mörg ár. Þá verði opin leið sem myndi öruggt skjól fyrir vatnslagnir, rafmagn og ljósleiðara og að mannvirkið sé hægt að framlengja í báðar áttir, eftir því hvernig hraunið vill helst flæða. Þá verði þarna í framtíðinni jarðgöng, svo dæmi séu tekinn. Aðspurður segir hann litlar líkur á að hraunið taki brúna með sér. „Eðlisþungi hraunsins er í sjálfu sér ekki mjög mikill og ég tel mjög líklegt aðþað sé hægt aðútfæra þarna tiltölulega einfalt mannvirki sem tekur viðþessu,“ segir Magnús.
Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira