Montréal staðfestir komu Róberts Orra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 15:35 Róbert Orri hefur samið við CF Montréal sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Vísir/Hulda Margrét CF Montréal hefur staðfest kaup félagsins á Róberti Orra Þorkelssyni, varnarmanni Breiðabliks og íslenska U-21 árs landsliðsins. Hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við félagið sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti