Sjáðu martraðarmínútu Hollands: „Töpuðum leiknum út af því sem ég gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2021 10:01 Matthijs de Ligt sló boltann um leið og hann féll við í baráttu við Patrick Schick. EPA/Tibor Illyes „Þetta atvik breytti leiknum og ég ber ábyrgðina,“ sagði Matthijs de Ligt, varnarmaður Hollands, um það þegar hann fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Tékklandi á EM í gær. Atvikið má nú sjá á Vísi. De Ligt fékk rautt spjald á 55. mínútu, fyrir að slá boltann eftir að hafa runnið til í baráttu við Patrick Schick sem hefði getað komist einn gegn markverði. Nokkrum sekúndum áður hafði Donyell Malen klúðrað dauðafæri fyrir Hollendinga, aleinn gegn markverði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: De Ligt fékk rautt spjald eftir dauðafæri Hollands Staðan var markalaus í leiknum þegar þetta gerðist en Tékkar komust svo yfir með marki Tomás Holes á 68. mínútu og Schick bætti við öðru á 80. mínútu. Tékkar mæta því Dönum í átta liða úrslitum en Hollendingar eru úr leik. „Við töpuðum leiknum út af því sem ég gerði,“ sagði hinn 21 árs gamli De Ligt við hollenska fjölmiðla eftir tapið. „Auðvitað líður manni illa. Eftir á að hyggja hefði ég aldrei átt að leyfa boltanum að skoppa. Ég var með stjórn á þessu. Boltinn kom og ég leyfði honum að skoppa. Ég féll til jarðar og mér var ýtt, sem varð til þess að ég notaði hendurnar,“ sagði De Ligt. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
De Ligt fékk rautt spjald á 55. mínútu, fyrir að slá boltann eftir að hafa runnið til í baráttu við Patrick Schick sem hefði getað komist einn gegn markverði. Nokkrum sekúndum áður hafði Donyell Malen klúðrað dauðafæri fyrir Hollendinga, aleinn gegn markverði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: De Ligt fékk rautt spjald eftir dauðafæri Hollands Staðan var markalaus í leiknum þegar þetta gerðist en Tékkar komust svo yfir með marki Tomás Holes á 68. mínútu og Schick bætti við öðru á 80. mínútu. Tékkar mæta því Dönum í átta liða úrslitum en Hollendingar eru úr leik. „Við töpuðum leiknum út af því sem ég gerði,“ sagði hinn 21 árs gamli De Ligt við hollenska fjölmiðla eftir tapið. „Auðvitað líður manni illa. Eftir á að hyggja hefði ég aldrei átt að leyfa boltanum að skoppa. Ég var með stjórn á þessu. Boltinn kom og ég leyfði honum að skoppa. Ég féll til jarðar og mér var ýtt, sem varð til þess að ég notaði hendurnar,“ sagði De Ligt.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58