Hitinn í þorpinu Lytton í suðurhluta Bresku Kólombíu fór þannig vel yfir gamla metið í Kanada sem var 45 gráður og féll í Saskatchewan árið 1937.
Búist er við að það fari að kólna á svæðinu á morgun en hitinn hefur verið gríðarlegur á svæðinu undanfarna daga.
Í stórborginni Vancouver, sem liggur að sjó, fór hitinn í 31 gráðu í gær.