Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið Tinni Sveinsson skrifar 25. júní 2021 17:00 Daníel Ágúst á útgáfutónleikum nýrrar plötu GusGus sem streymt var á dögunum. Lagið Simple Tuesday er í öðru sæti listans. Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag. „Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search. PartyZone Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search.
PartyZone Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira