Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2021 14:15 Betsy Hassett í leik með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Vísir/Hulda Margrét Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University). Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira
Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira