Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 08:30 Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir tvö mörk þegar Portúgal og Frakkland gerðu 2-2 jafntefli í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í gær. getty/Dmitriy Golubovich Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira