Ekki hægt að anna skimunum á bólusettum við landamærin Óttar Kolbeinsson Proppé og Birgir Olgeirsson skrifa 23. júní 2021 21:28 Ingibjörg Salóme er verkefnastjóri hjá heilsugæslunni og sér um skimunarverkefnið við landamærin. vísir Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir ekki hægt að anna áframhamhaldandi skimunum á bólusettum og þeim sem eru með mótefnavottorð á landamærunum. Ferðamannastraumurinn til landsins hefur aukist talsvert síðustu vikur en í gær komu um fjögur þúsund manns til landsins. Hlutfall bólusettra og þeirra sem eru með mótefnavottorð er um 80 prósent af þeim. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins skipuleggur sýnatökur á Keflavíkurflugvelli. „Við höfum bara ekki starfsfólk til að sinna öllum þessum ferðamönnum,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þeim fjölgar stöðugt og við erum bara ekki að ná að ráða í allar þessar stöður sem þyrfti til að taka sýni og fara yfir öll vottorð.“ Verkefnið færist til Landspítalans Sóttvarnalæknir hefur sagst stefna að því að hætta að skima þennan hóp við landamærin um mánaðamótin, enda hlutfall smitaðra afar lágt og engin dreifing út frá þeim. „Álagið hefur verið að stigmagnast í sýnatökum og ef við hættum til dæmis ekki að taka sýni úr bólusettum og þeim sem hafa smitast þá verður eitthvað undan að láta, held ég,“ sagði Ingibjörg Salóme. Karl G Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar.mynd/Baldur Hrafnkell Jónsson Íslensk erfðagreining hefur hjálpað við landamæraskimanirnar. Um mánaðamótin flyst verkefnið þó alfarið til sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans. „Við núverandi aðstæður þá yrði það mjög mikið álag á deildina ef að þannig héldi áfram og það yrði aukning á því,“ segir Karl G. Kristinsson, yfirlæknir deildarinnar. „Það er möguleiki að það verði breytt um skilyrði fyrir skimanirnar sem myndi þá létta töluvert á. Þar að auki eigum við von á öðru greiningartæki, samskonar og við erum með.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Heilsugæsla Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ferðamannastraumurinn til landsins hefur aukist talsvert síðustu vikur en í gær komu um fjögur þúsund manns til landsins. Hlutfall bólusettra og þeirra sem eru með mótefnavottorð er um 80 prósent af þeim. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins skipuleggur sýnatökur á Keflavíkurflugvelli. „Við höfum bara ekki starfsfólk til að sinna öllum þessum ferðamönnum,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þeim fjölgar stöðugt og við erum bara ekki að ná að ráða í allar þessar stöður sem þyrfti til að taka sýni og fara yfir öll vottorð.“ Verkefnið færist til Landspítalans Sóttvarnalæknir hefur sagst stefna að því að hætta að skima þennan hóp við landamærin um mánaðamótin, enda hlutfall smitaðra afar lágt og engin dreifing út frá þeim. „Álagið hefur verið að stigmagnast í sýnatökum og ef við hættum til dæmis ekki að taka sýni úr bólusettum og þeim sem hafa smitast þá verður eitthvað undan að láta, held ég,“ sagði Ingibjörg Salóme. Karl G Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar.mynd/Baldur Hrafnkell Jónsson Íslensk erfðagreining hefur hjálpað við landamæraskimanirnar. Um mánaðamótin flyst verkefnið þó alfarið til sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans. „Við núverandi aðstæður þá yrði það mjög mikið álag á deildina ef að þannig héldi áfram og það yrði aukning á því,“ segir Karl G. Kristinsson, yfirlæknir deildarinnar. „Það er möguleiki að það verði breytt um skilyrði fyrir skimanirnar sem myndi þá létta töluvert á. Þar að auki eigum við von á öðru greiningartæki, samskonar og við erum með.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Heilsugæsla Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira