Fimm laus sæti í 16-liða úrslitum á EM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 15:01 Danir fögnuðu sæti í 16-liða úrslitum í gærkvöld. Getty/Wolfgang Rattay Ellefu þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í fótbolta en það ræðst í kvöld og á morgun hvaða fimm þjóðir bætast í hópinn. Leikið er í sex riðlum á EM, tvö efstu lið komast áfram og svo fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti. Það að Úkraína í C-riðli og Finnland í B-riðli skyldu enda með þrjú stig í 3. sæti síns riðils þýðir því að fjögur stig duga liðum í 3. sæti í öðrum riðlum til að komast í 16-liða úrslitin. Með þessa vitneskju í huga fara liðin í D-, E- og F-riðli í lokaumferðina í sínum riðli. Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig. Tvö einvígi eru þegar orðin ljós í 16-liða úrslitunum. Ítalía og Austurríki mætast á Wembley á laugardaginn og Wales og Danmörk mætast í Amsterdam sama dag. Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út hvaða önnur einvígi séu líklegust til að verða til í 16-liða úrslitunum: - Most likely second round matches at #EURO2020 v (100%) v (100%) v (31%) v * (24%) v (14%) v (44%) v (26%) v (33%)*Higher chance for Belgium v Portugal but Dutch chance higher#euro2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 21, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Leikið er í sex riðlum á EM, tvö efstu lið komast áfram og svo fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti. Það að Úkraína í C-riðli og Finnland í B-riðli skyldu enda með þrjú stig í 3. sæti síns riðils þýðir því að fjögur stig duga liðum í 3. sæti í öðrum riðlum til að komast í 16-liða úrslitin. Með þessa vitneskju í huga fara liðin í D-, E- og F-riðli í lokaumferðina í sínum riðli. Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig. Tvö einvígi eru þegar orðin ljós í 16-liða úrslitunum. Ítalía og Austurríki mætast á Wembley á laugardaginn og Wales og Danmörk mætast í Amsterdam sama dag. Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út hvaða önnur einvígi séu líklegust til að verða til í 16-liða úrslitunum: - Most likely second round matches at #EURO2020 v (100%) v (100%) v (31%) v * (24%) v (14%) v (44%) v (26%) v (33%)*Higher chance for Belgium v Portugal but Dutch chance higher#euro2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 21, 2021
Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira