Mount og Chilwell þurfa að fara í sóttkví og gætu misst af tveimur leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2021 10:45 Mason Mount í baráttu við Billy Gilmour, samherja sinn hjá Chelsea, sem greindist með kórónuveiruna. getty/Shaun Botterill Mason Mount og Ben Chilwell þurfa að fara í sóttkví og missa því af leik Englands og Tékklands í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í kvöld. Þeir gætu einnig misst af leik Englands í sextán liða úrslitum keppninnar. Mount og Chilwell áttu í samskiptum við Billy Gilmour, samherja sinn hjá Chelsea, eftir leik Englands og Skotlands á föstudaginn. Í gær var greint frá því Gilmour hefði greinst með kórónuveiruna. Mount og Chilwell þurfa að fara í sóttkví fram á mánudag, 28. júní. Hins vegar þurfa engir Skotar að fara í sóttkví og Steve Clarke getur því valið úr öllum sínum mönnum nema Gilmour fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld á meðan Gareth Southgate verður án Mounts og Chilwells gegn Tékklandi. Ef England vinnur ekki D-riðilinn missa tvímenningarnir einnig af leik enska liðsins í sextán liða úrslitum. Vinni England riðilinn leikur liðið þriðjudaginn 29. júní, annars daginn áður. Mount hefur verið í byrjunarliðinu í báðum leikjum Englands á EM til þessa en Chilwell hefur ekkert komið við sögu. Leikur Englands og Tékklands hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport EM. Upphitun fyrir þann leik og leik Króatíu og Skotlands hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport EM. Klukkan 21:00 verður svo farið yfir leikina í EM í dag í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Guðmundar Benediktssonar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Mount og Chilwell áttu í samskiptum við Billy Gilmour, samherja sinn hjá Chelsea, eftir leik Englands og Skotlands á föstudaginn. Í gær var greint frá því Gilmour hefði greinst með kórónuveiruna. Mount og Chilwell þurfa að fara í sóttkví fram á mánudag, 28. júní. Hins vegar þurfa engir Skotar að fara í sóttkví og Steve Clarke getur því valið úr öllum sínum mönnum nema Gilmour fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld á meðan Gareth Southgate verður án Mounts og Chilwells gegn Tékklandi. Ef England vinnur ekki D-riðilinn missa tvímenningarnir einnig af leik enska liðsins í sextán liða úrslitum. Vinni England riðilinn leikur liðið þriðjudaginn 29. júní, annars daginn áður. Mount hefur verið í byrjunarliðinu í báðum leikjum Englands á EM til þessa en Chilwell hefur ekkert komið við sögu. Leikur Englands og Tékklands hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport EM. Upphitun fyrir þann leik og leik Króatíu og Skotlands hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport EM. Klukkan 21:00 verður svo farið yfir leikina í EM í dag í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Guðmundar Benediktssonar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira