Ísak skrifaði undir þriggja ára samning við danska liðið en hann kemur til félagsins frá SønderjyskE.
🤝🇮🇸 pic.twitter.com/TLxshjcp6V
— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 20, 2021
Ísak fékk ekki mörg tækifæri með aðalliði SønderjyskE og var þar af leiðandi lánaður til Keflavík í vor.
Nú hefur hann samið við Esbjerg og mun reyna hjálpa liðinu að komast upp í deild þeirra bestu.
Þar verður hann samherji Andra Rúnars Bjarnasonar sem leikur með liðinu en samningur Ísaks er til ársins 2024.
Vi henter @Isakoli2000 til klubben på en aftale frem til 2024 ✍️https://t.co/0AGPf8DT3w
— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 20, 2021