„Við þurfum að gera betur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júní 2021 23:00 Southgate þakkar áhorfendum á Wembley eftir leik kvöldsins. Danehouse/Getty Images/Chloe Knott Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. „Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
„Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira