Busquets laus við veiruna og mættur til starfa Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júní 2021 21:30 Reynsla Busquets getur gefið Spánverjum mikið. Soccrates/Getty Images/David S. Bustamante Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins á yfirstandandi Evrópumóti, er laus við kórónuveiruna og er kominn til móts við liðsfélaga sína. Spánn mætir Póllandi í annað kvöld. Busquets smitaðist af veirunni skömmu fyrir mót sem setti allt í uppnám hjá þeim spænsku. Leikmenn úr U21 liði Spánar þurftu að spila æfingaleik þar sem aðrir leikmenn voru í sóttkví en sem betur fer fyrir þá spænsku var fyrirliðinn sá eini sem smitaðist. Skimun á Busquets í dag reyndist neikvæð og gat hann þá umgengist liðsfélaga sína á ný. Hann missti af fyrsta leik þeirra spænsku, markalausu jafntefli við Svíþjóð. Ólíklegt er að Busquets taki þátt í leik morgundagsins en hann mun að minnsta kosti vera á bekknum. Hann er sá í hópnum sem á langflesta landsleiki að baki, 123 talsins, og hefur skorað í þeim tvö mörk. Næstur á eftir honum er Koke, miðjumaður Atlético Madrid, með 51 landsleik. Spánn þarf sigur eftir svekkjandi jafntefli við Svía í fyrsta leik en það þurfa andstæðingar þeirra, Pólverjar, líka. Pólland tapaði fyrir Slóvakíu í fyrstu umferðinni og eru því án stiga. Með sigri fer Spánn að hlið Svía í fjögur stig, en Svíar unnu 1-0 sigur á Slóvakíu í dag. Leikur Spánar og Póllands hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á stöðvum Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Forsberg tryggði Svíum sigur og mögulegan farseðil í 16-liða úrslit Emil Forsberg skoraði sigurmark Svíþjóðar gegn Slóvakíu í E-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Lokatölur 1-0 og Svíar svo gott sem komnir áfram í 16-liða úrslit. Markið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Busquets smitaðist af veirunni skömmu fyrir mót sem setti allt í uppnám hjá þeim spænsku. Leikmenn úr U21 liði Spánar þurftu að spila æfingaleik þar sem aðrir leikmenn voru í sóttkví en sem betur fer fyrir þá spænsku var fyrirliðinn sá eini sem smitaðist. Skimun á Busquets í dag reyndist neikvæð og gat hann þá umgengist liðsfélaga sína á ný. Hann missti af fyrsta leik þeirra spænsku, markalausu jafntefli við Svíþjóð. Ólíklegt er að Busquets taki þátt í leik morgundagsins en hann mun að minnsta kosti vera á bekknum. Hann er sá í hópnum sem á langflesta landsleiki að baki, 123 talsins, og hefur skorað í þeim tvö mörk. Næstur á eftir honum er Koke, miðjumaður Atlético Madrid, með 51 landsleik. Spánn þarf sigur eftir svekkjandi jafntefli við Svía í fyrsta leik en það þurfa andstæðingar þeirra, Pólverjar, líka. Pólland tapaði fyrir Slóvakíu í fyrstu umferðinni og eru því án stiga. Með sigri fer Spánn að hlið Svía í fjögur stig, en Svíar unnu 1-0 sigur á Slóvakíu í dag. Leikur Spánar og Póllands hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á stöðvum Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Forsberg tryggði Svíum sigur og mögulegan farseðil í 16-liða úrslit Emil Forsberg skoraði sigurmark Svíþjóðar gegn Slóvakíu í E-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Lokatölur 1-0 og Svíar svo gott sem komnir áfram í 16-liða úrslit. Markið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Forsberg tryggði Svíum sigur og mögulegan farseðil í 16-liða úrslit Emil Forsberg skoraði sigurmark Svíþjóðar gegn Slóvakíu í E-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Lokatölur 1-0 og Svíar svo gott sem komnir áfram í 16-liða úrslit. Markið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. 18. júní 2021 15:00