Spurning vikunnar: Hvernig viltu helst hafa fyrsta stefnumótið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. júní 2021 09:36 Myndir þú vilja fara á fyrsta stefnumótið á veitingastað eða jafnvel bara hittast í göngutúr? Getty Hvaða aðstæður eru áskjósanlegastar fyrir fyrsta stefnumótið. Þessa fyrstu stund sem þú hittir manneskju til að sjá hvort að eitthvað sé til staðar, einhver neisti eða áhugi til að kynnast betur. Í stefnumótaheiminum í dag byrjar fólk oft á tíðum að tala saman á rafrænu formi áður en það ákveður að hittast í persónu. Stundum kannast fólk við hvort annað áður en það fer á stefnumót en í öðrum tilvikum hafa manneskjurnar aldrei hist. Í báðum tilvikum geta fyrstu kynnin verið stressandi fyrir fólk og því misjafnt hvaða aðstæður fólk kýs fyrir fyrsta stefnumótið. Sumum finnst best að plana stutta stund í fyrsta skiptið til þess að forðast óþægilegar stundir ef stefnumótið er alls ekki að virka á meðan aðrir plana heila kvöldstund út að borða. Stefnumótamenning á Íslandi er tiltölulega ný ef svo má að orði komast og ekki svo langt síðan fólk fór að bjóða á stefnumót án þess að hafa átt í einhverjum kynnum áður. Hvernig vilt þú helst hafa fyrsta stefnumótið? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ „Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál. 17. júní 2021 07:01 Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum. 14. júní 2021 22:02 Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Hún segist ennþá vera föst á gelgjunni, drekkur mjólkurkaffi, heillast að húmor og metnaði og langar í þyrluflug yfir gosið. Þorgerður Þóranna Ævarsdóttir er Einhleypa vikunnar. 6. júní 2021 20:01 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Í stefnumótaheiminum í dag byrjar fólk oft á tíðum að tala saman á rafrænu formi áður en það ákveður að hittast í persónu. Stundum kannast fólk við hvort annað áður en það fer á stefnumót en í öðrum tilvikum hafa manneskjurnar aldrei hist. Í báðum tilvikum geta fyrstu kynnin verið stressandi fyrir fólk og því misjafnt hvaða aðstæður fólk kýs fyrir fyrsta stefnumótið. Sumum finnst best að plana stutta stund í fyrsta skiptið til þess að forðast óþægilegar stundir ef stefnumótið er alls ekki að virka á meðan aðrir plana heila kvöldstund út að borða. Stefnumótamenning á Íslandi er tiltölulega ný ef svo má að orði komast og ekki svo langt síðan fólk fór að bjóða á stefnumót án þess að hafa átt í einhverjum kynnum áður. Hvernig vilt þú helst hafa fyrsta stefnumótið? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ „Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál. 17. júní 2021 07:01 Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum. 14. júní 2021 22:02 Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Hún segist ennþá vera föst á gelgjunni, drekkur mjólkurkaffi, heillast að húmor og metnaði og langar í þyrluflug yfir gosið. Þorgerður Þóranna Ævarsdóttir er Einhleypa vikunnar. 6. júní 2021 20:01 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ „Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál. 17. júní 2021 07:01
Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum. 14. júní 2021 22:02
Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Hún segist ennþá vera föst á gelgjunni, drekkur mjólkurkaffi, heillast að húmor og metnaði og langar í þyrluflug yfir gosið. Þorgerður Þóranna Ævarsdóttir er Einhleypa vikunnar. 6. júní 2021 20:01