Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2021 20:36 Sergio Ramos mun ekki lyfta fleiri titlum í treyju Real Madrid. Denis Doyle/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira