Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2021 20:36 Sergio Ramos mun ekki lyfta fleiri titlum í treyju Real Madrid. Denis Doyle/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira