Paul Pogba: Óþarfi að refsa Rudiger fyrir nartið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:00 Paul Pogba segir aðstoðardómaranum frá því að Antonio Rudiger hafi bitið sig. AP/Matthias Hangst Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba segir að Þjóðverjinn Antonio Rudiger hafi bitið í öxlina á honum í leik Frakklands og Þýskalands á EM í gær. Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira