Margrét og Arnar ósammála dómaranum: „Hann er ekki að skapa neina hættu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2021 19:00 Grzegorz Krychowiak fær reisupassann. Stanislav Krasilnikov/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir og Arnar Sveinn Geirsson voru ekki sammála rauða spjaldinu sem hinn pólski Grzegorz Krychowiak fékk í leik Póllands og Slóvakíu. Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira